Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

382. fundur 19. október 2011 kl. 10:00 - 10:00 Eldri-fundur

                      Skipulags og bygginganefnd

                                     Fundur nr. 53

 

 

Þriðjudaginn 18. október 2011 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G. Oddur Víðisson formaður, Kristján Finnsson, Pétur Blöndal Gíslason, Eva Mjöll Þorfinnsdóttir, ritari, ásamt Skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni.

 

            Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Bygginganefnd:

 

1.      Karl Gunnarsson kt. 200560-5669,  Háagerði 67  108 Reykjavík  og Jón Gunnarsson kt. 070235-4559,  Lauganesvegi 87 105 Reykjavík sækja um leyfi til að flytja  37 m2 sumarhús á lóð sína nr. 23 við Flekkualsveg í landi Eyja 1.

Lnr: 125968

Byggingastjóri: 

Byggingaleyfisgjald: kr.  79,000,-

 

    Frestað – óskað eftir frekari gögnum/afstöðumynd.

 

2.      Kristján Oddsson kt. 120354-5239 Neðra Hálsi Kjósarhreppi Lnr: 125452 sækir um leyfi til að setja milliloft í hlöðu.Ennfremur er lögð fram fyrirspurn um að stækka fjós um 210 m2.

Byggingastjóri: Andrés Gíslason

Byggingaleyfisgjald: kr. 7,900,-

 

     Samþykkt og jákvætt tekið í fyrirspurn.

     Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.


3.  Jón Björgvinsson og Halldóra Oddsdóttir fara þess á leit við bygginganefnd að hún endurskoði afstöðu sína varðandi umsókn um byggingaleyfi  frá 4 júlí 2011en þá var erindinu frestað og umsækjandi beðin um að gera grein fyrir byggingamagni á lóðinni.

      Byggingastjóri:

Afgreiðslugjald kr 7,900,-

 

 Vísað til fyrri bókunar.

 

4.Símon Már Sturluson kt. 241256-4489 laufásvegi 17 340 Stykkishólmi/Magnús Guðbjartsson  kt.020473-4799 Kjósarhreppi sækja um leyfi til að stækka neðri hæð um 41 m2 á sumarhúsi sínu á lóðinni nr. 2A við Hlíð í landi Meðalfells. Ennfremur er sótt um að byggja 84 m2 geymslu og gestahús á lóðinni. Geymsla /Gestahús verði byggt úr tveimur 12 metra stálgámum, klæddir að utan með grind og einangrun.Steypt botnplata. Byggingin verði klædd láréttu bárujárni

Erindinu var áður frestað á fundi nefndarinnar 12 september 2011.

Byggingastjóri:

Byggingaleyfisgjald: kr. 197,500,-

 

 Samþykkt

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

 

5. Gylfi Tryggvasson  Kt.  230951-3229 5, Cyte Joseph bech  L-Gonderange Luxemburg  sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 27 við Hjarðarholtsveg  um  30,3  m2 . Viðbyggingin verði úr timbri  klætt lóðréttri klæðningu til samræmis við núverandi hús.

              

Byggingastjóri: Rafn Sigurðsson kt. 020440-3179

Byggingaleyfisgjald: kr. 55,774,-

 

Samþykkt með fyrirvara um uppáskrift hönnuðar

 Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

6. Rafn  Sigurðsson kt. 020440-3179 Andrésarbrunni 2 113 Reykjavík      sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt um 30 m2 Viðbyggingin verði úr timbri á steyptum undirstöðum . Viðbygging verði klædd láréttri klæðningu til samræmis við núverandi hús.Ennfremur er sótt um leyfi til að byggja 31m2 bílgeymslu  úr timbri og á steyptum undirstöðum.

Byggingastjóri: Rafn Sigurðsson kt. 020440-3179

Byggingaleyfisgjald: kr. 104,280,-

                                                                                                                                                                      

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

 

7.  Sigurður Sigurgeirsson kt. 101058-7949 og Lóa Hjaltested kt. 020858-2069 sækja um leyfi til að byggja 120 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni  Flekkudalur 1

Lnr. 219788 úr landi Flekkudals. Húsið er að hluta til byggt úr eldri byggingum (Skólastofum). Jafnframt er sótt um að geyma byggingarnar á lóðinni til vors. Framkvæmdum verði lokið eigi síðar en um árslok 2012

Byggingastjóri: Erlingur Hjaltested kt. 200160-4799

Byggingaleyfisgjald: kr. 104,358,-

 

Byggingarleyfi samþykkt.

Ekki er veitt heimild til geymslu bygginganna á lóðinni.

 

 

8. Lagðar voru fram teikningar af viðbyggingu af Félagsgarði  í Kjósarhreppi. Viðbyggingin er steinsteypt og er um 100 m2 á efri hæð ásamt um 30 m2, snyrtingum og sorpgeymslu á neðri hæð.

 

Samþykkt.

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010

 

Önnur Mál:

 

1.5  Lögð var fram lýsing á tillögu um  breytingu á aðalskipulagi Kjósarhrepps sbr. 30 gr.skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin mun taka til lóða nr. 1-7 við Miðbúð ásamt samliggjandi og óskipulögðu svæði suður af Miðbúð 1. Miðbúð 1-7 er skipulagt sem svæði fyrir frístundabyggð. Fyrirhugað er að nýja íbúðarsvæðið verði 4,6 ha. að stærð.

 

Málið var áður afgreitt í skipulagsnefnd 4 júlí 2011 og þá lagt til til við hreppsnefnd  til að lýsingin yrði send til umsagnar Skipulagsstofnunar.

 

        Lagt til við hreppsnefnd að lýsing verði send til umsagnar Skipulagsstofnunar.

 

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir fundi og var honum slitið.

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

 

 G. Oddur Víðisson                                           Jón Eiríkur Guðmundsson

  _____________________________                ____________________________

 

Kristján Finnsson                                             Eva Mjöll Þorfinnsdóttir

 ________________________________           ______________________________                                                      

 

Pétur Blöndal Gíslason                            

_________________________________