Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

430. fundur 11. desember 2012 kl. 12:32 - 12:32 Eldri-fundur

Miðvikudaginn 5.desember 2012 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:  Magnús Ingi Kristmannsson, Kristján Finnsson, G. Oddur Víðisson formaður nefndarinnar  ásamt Skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni sem ritar fundargerð.

 

            Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

Bygginganefnd:

1.Soffía J. Mattíasdóttir kt. 150963-3549 Blómvangi 10 220 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja 56,9 m2 sumarhús úr timbri á lóð sinni nr. 61 við norðurnes í landi Möðruvalla. Lnr:221032

Byggingastjóri:  Einar Arason kt. 030163-3979

Byggingaleyfisgjald: kr.  81,464,-

 

   Samþykkt

  

 Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

2.Ingvar Sigurgeirsson kt. 261150-7519 Lönguhlíð 11 105 Reykjavík                   sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt nr. 3a við Árbraut í landi Grjóteyrar. Lnr:126073. Stækkunin nemur 31,1 m2 til norðurs og er úr timbri á steyptum undirstöðum.

Byggingastjóri: 

Byggingaleyfisgjald: kr.  55,458,-

 

   Samþykkt

  

 Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

 

3. Bjarni Torfason kt. 280351-2299 Klettási 4 210 Garðabæ sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt við Flekkudalsveg nr. 19 í landi Eyja 1.Stækkunin nemur          23,9 m2 til austurs og er úr timbri á steyptum undirstöðum.

Byggingastjóri: 

Byggingaleyfisgjald: kr.  45,662,-

 

Samþykkt

 

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

4. Soffía D. Þórarinsdóttir kt. 241155-3319 Bugðutanga 2 2870 Mosfellsbæ sækja um leyfi 12,3 m2 vélageymslu og 19,1 m2 gestahúsi á lóð sinni Traðarholti í landi Grímsstaða. Lnr: 210889 Byggingarnar eru bjálkahús á steyptum undirstöðum.

Synjað. Samræmist ekki Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017

 

 

5. Erlukot ehf. kt. 700905-1600 Sætúni 8 105 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni nr. 11 við Hamra í landi Meðalfells. Viðbyggingin er úr timbri og á steyptum undirstöðum.

Samþykkt

Byggingastjóri: 

Byggingaleyfisgjald: kr.  45,410,-

 

Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010

 

Önnur mál:

 

01. Skipulagsstofnun hefur auglýst landsskipulagsstefnu 2013-2024 frá 20 september sl. til 20 nóvember 2012 sem var lokadagur til að skila inn athugasemdum. Skipulagsstofnun hefur óskað eftir athugasemdum þrátt fyrir að tími til að skila inn athugasemdum sé liðin.

Umsögn um landsskipulagsstefnuna var tekin til umræðu og lagt er til við Hreppsnefnd að hún taki undir  umsögn Sambands Íslenskra Sveitarfélaga dags. 21. nóvember 2012

 

 

 

Undirskrift fundarmanna:    -

 

G. Oddur Víðisson                                            Jón Eiríkur Guðmundsson

 

 ________________________________           ______________________________

 

 

Kristján Finnsson                                             Magnús Ingi Kristmannsson

 

 

______________________________           _________________________________