Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

436. fundur 07. mars 2013 kl. 10:47 - 10:47 Eldri-fundur

                         Skipulags- og bygginganefnd

                                     Fundur nr. 67

 

 

Miðvikudaginn 27 febrúar 2013 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:  Magnús Ingi Kristmannsson, Kristján Finnsson, G. Oddur Víðisson formaður nefndarinnar  ásamt Skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni sem ritar fundargerð.

 

            Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

Bygginganefnd:

1.Sólveig Eyvindsdóttir kt. 260478-3039 Lyngmóum 7 210 Garðabær sækir um leyfi til að byggja 106 m2 sumarhús úr timbri á steyptum undirstöðum. Hönnuður er Haraldur Valbergsson Teiknistofunni Örk Hafnargötu 90, 230 Keflavík.

Byggingastjóri: 

Byggingaleyfisgjald: kr.  124,123,-

 

   Samþykkt með fyrirvara um samþykki landeigenda um aðgengi og aðkomu að húsi.

   Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.

 

2.Þorlákur Hilmar Mortens kt. 031053-5799 Haðarstígur 18 101 Reykjavík sækir um leyfi til að stækka vinnustofu sína á lóðinni nr. 7a við Árbraut lnr. í landi Grjóteyrar.

Stækkunin er úr timbri og nemur 44,3 m2.

Erindinu var áður frestað á fundi bygginganefndar þ. 15 mars 2012  og sent í grenndarkynningu. Grenndarkynning hefur farið fram og ekki komu fram athugasemdir hjá þeim aðilum sem að byggingarfulltrúi taldi að gætu haft hagsmuna að gæta

Hönnuður er Kristján Ásgeirsson hjá ALARK arkitektum Dalvegi 18 201  Kópavogi

 Byggingastjóri: 

Byggingaleyfisgjald: kr.  81,069,-

 

   Samþykkt með fyrirvara um að afstöðumynd verði lagfærð í samráði við byggingafulltrúa.

   Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.          

 

 

Undirskrift fundarmanna:    -

 

G. Oddur Víðisson                                            Jón Eiríkur Guðmundsson

 

 ________________________________           ______________________________

 

 

Kristján Finnsson                                             Magnús Ingi Kristmannsson

______________________________           _________________________________