Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

474. fundur 08. maí 2014 kl. 12:20 - 12:20 Eldri-fundur

                       Skipulags- og bygginganefnd

                                 Fundur nr. 75

 

Laugardaginn 1 maí 2014 var haldinn fundur í Skipulags- og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:  Magnús Ingi Kristmannsson, Kristján Finnsson, G.Oddur Víðisson, ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa Jóni Eiríki Guðmundssyni sem ritar fundargerð.

 

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

1.      Óskar Á. Hilmarsson kt. 170860-2929 og María Ragnarsdóttir kt. 040262-2539 Foldarsmára 12, Kópavogur sækja um leyfi til að byggja 53 m2 bílgeymslu úr timbri . mhl. 03 á lóð sinni nr. 6  í landi Hvamms. Ennfremur er óskað eftir samþykki á þegargerðri stækkun á mhl. 01 og geymslu mhl.02

Hönnuður er Hjörtur Pálsson hjá Arkþing  Kt: 080152-4429

 

Byggingastjóri:

Byggingaleyfisgjald: kr.  125,208,-

 

                 Frestað Málið verði grenndarkynnt

 

2.      Finnur Pétursson fyrir hönd Káranes ehf. Kt.  691195-2609 sækir um leyfi till að byggja 17,5 m2 skýli fyrir  vararafstöð . Skýlið er viðbygging við núverandi fjós. 

 

  Byggingastjóri:

  Byggingaleyfisgjald: kr. 9,350,-

 

                    Samþykkt með fyrirvara um undirritun hönnuðar.

                       Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.           

   

3.      Sonja Þóra Þórsdóttir kt. 300578-4119 og Jóhann Guðbjargarson                       kt. 220772-2929 sækja um stöðuleyfi til eins árs  fyrir tveimur vinnugámum á lóð sinni nr. 8 í landi Flekkudals. Fyrirhugað er að gámarnir verði á síðari stigum  hluti af þeim byggingum sem verða á lóðinni og gegni þá hlutverki

gestahúss / vinnustofu

 

       Afgreiðslugjald: kr. 9,350,-

Málið verði grenndarkynnt. Samþykkti með fyrirvara um  jákvæðar undirtektir hagsmunaaðila.

 

 

4.      Lögð var fram fyrirspurn Frá Guðrúnu Lilju Ingólfsdóttur um hvort samþykkt yrði  stækkun á sumarhúsi hennar við Eyjatún 25 í landi Eyja 1. Ennfremur er óskað eftir framkvæmdarleyfi  vegna vinnu við þegar gerðar undirstöður.

 

     Afgreiðslugjald: kr. 9,350,-

          Jákvætt tekið í erindið

5.      Lögð var fram breytingarteikning af geymslubyggingu við kaffi kjós. Stækkunin  húss frá upphaflegum teikningum nemur nemur 12 m2. 

Samþykkt. (G. Oddur Víðisson víkur af fundi)

    Önnur mál:

 

01.   Tekin var fyrir afgreiðsla deiliskipulags í landi Möðruvalla, Lækir.

Deiliskipulagstillagan sem samþykkt var í sveitarstjórn 2. febrúar 2012 gerir ráð fyrir lóðum fyrir 7 frístundahús. Skipulagsstofnun gerði athugasemdir við deiliskipulagstillöguna og mæltist til að brugðist yerði við athugasemdum og hún tekin fyrir að nýju í skipulagsnefnd og sveitarstjórn. Greinargerð þar sem að gert er grein fyrir hvernig brugðist var við athugasemdunum er lögð fram.

 

Skipulagsnefnd leggur til við hreppsnefnd að hún samþykki tillöguna til auglýsingar

 

 

02.   Sótt er um fyrir hönd Karenar Pease kt. 300680-3999um breytingu á gildandi deiliskipulagi við Stapagljúfur í landi Morastaða. Breytingin felur í sér að stað fjögurra lóða verði deiliskipulagið ein lóð. Skipulagshönnuður er Gunnlaugur Björn Jónsson arkitekt.

      Afgreiðslugjald: kr. 9,350,-

   Lagt er til að breytingin verði samþykkt.

 

03.  Skipulagsnefnd leggur til við hreppsnefnd að hafin verði vinna í samráði við skipulagsnefnd um að  liggja skuli fyrir deiliskipulög að öllum

byggingarlóðum / svæðum í sveitarfélaginuuy .

 

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið.

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

G. Oddur Víðisson                                            Jón Eiríkur Guðmundsson

 

 ________________________________           ______________________________

 

 

Kristján Finnsson                                             Magnús Ingi Kristmannsson

______________________________           _________________________________