Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

90. fundur 09. desember 2015 kl. 20:51 - 20:51 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd  Kjósarhrepps

Fundur nr. 90

 

Miðvikudaginn 9. desember 2015 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla kl. 18.30. Viðstaddir voru:         G. Oddur Víðisson, Maríanna H. Helgadóttir, Gunnar L. Helgason og skipulags- og byggingarfulltrúinn Jón E. Guðmundsson. Guðný G. Ívarsdóttir sat fundinn fyrir hönd hreppsnefndar og ritaði hún fundargerð.

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

Byggingarmál:

.

1.      Anna Sigríður Ragnarsdóttir kt:310161-2339 Þórufelli 10, 111 Reykjavík sækir um leyfi til að grenndarkynna fyrirhugað sumarhús á lóð sinni nr 10A við Hlíð í landi Meðalfells Lnr.126353.

Húsið er hefðbundið timburhús á steyptum undirstöðum.

 

Hönnuður er:  Gísli Gunnarsson kt. 020649-2409 hjá Teiknistofunni Kvarði.

 

Afgreiðsla: Málið verði grenndarkynnt  ( Byggingarfulltrúi víkur af fundi)

Afgreiðslugjald:

 

2.      Ísdekora ehf. kt: 451007-2110, Hvammabraut 14, 220 Hafnarfirði sækir um leyfi til að byggja 144 m2 frístundahús og 21,6 m2 geymslu á lóð sinni nr. 2 við Eyjafell lnr: 125995 í landi Eyja 2.  Húsin eru timburhús byggð á steyptum súlum. Hönnuður er  Teiknistofan Arkhus slf. kt: 681212-0860 / Guðmundur Gunnlaugsson arkitekt kt: 190554-3419.

Erindið var tekið fyrir á fundi byggingarnefndar 30. september 2015 var þá samþykkt að setja í grenndarkynningu. Málið hefur verið grenndarkynnt og voru engar athugasemdir gerðar.

 

Afgreiðsla: Samþykkt.

Afgreiðslugjald:

 

Skipulagsmál

 

01.  Kjósarveitur leggja fram til kynningar endanlega hönnun á á hitaveitu Kjósarhrepps.

 

Fleiri mál lágu ekki fyrir og var fundi slitið kl.  19:30.  GGÍ

Undirskrift fundarmanna:   

 

G. Oddur Víðisson                                            Jón Eiríkur Guðmundsson

 

 ________________________________           ______________________________

 

Maríanna H. Helgadóttir                                 Gunnar Leó Helgason

 

______________________________           _________________________________