Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

106. fundur 28. september 2017 kl. 09:49 - 09:49 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd  Kjósarhrepps

                                         Fundur nr. 106

 

Fimmtudaginn 28. september  2017  kl. 16.30 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G.Oddur Víðisson formaður nefndarinnar, Gunnar Leó Helgason og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi. 

Varamaður er  Guðný G. Ívarsdóttir sem einnig ritar  fundargerð.

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

 

 

1.      Ragnar Ragnarsson kt. 100676-3709 Háholti 23, 300 Akranesi óskar eftir leyfi til að byggja sumarhús og gestahús  á lóð sinni nr. 14 við Stampa í landi Háls lnr. 199327. Húsin eru annars vegar 78 m2 sumarhús og 16,2 m2 gestahús. Bæði húsin er hefðbundin timburhús á steyptum undirstöðum.

 

Afgreiðsla: Samþykkt.

Afgreiðslugjald:

 

 

2.      Ragnar Guðmundsson kt. 311254-4649 Bárugötu 19,  300 Akranesi sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 22 við Stampa í landi Háls lnr. 199335.

Húsið er 142  m2 timburhús á steyptum undirstöðum.

 

Afgreiðsla: Frestað.

Afgreiðslugjald:

 

 

3.      Erna Björnsdóttir Kt. 020667-5759  Frostaskjóli 1 107 Reykjavík sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 126155 í landi Kiðafells. Húsið er 46.4 m2 að grunnfleti byggt úr timbri á steyptum undirstöðum.

 

Afgreiðsla: Samþykkt til grenndarkynningar með fyrirvara um uppfærslu á aðaluppdrætti.

Afgreiðslugjald:

 

4.      Pétur Guðjónsson kt: 240958-7169  Bær 1 Kjósarhreppi 276 Mosfellsbær óskar eftir að byggja vélageymslu á jörð sinni. Húsið er stálgrindarhús og stálsamlokueiningar í veggjum og lofti. Grunnflötur hússins er 360 m2 og að auki er sótt um að hafa 152,4 m2 milliloft í öðrum enda hússins.

 

 

Afgreiðsla: Samþykkt með fyrirvara um lagfæringu á skráningatöflu.

Afgreiðslugjald:

 

 

 

 

5.      Óli Björn Kárason Kt: 260860-4619  Tjarnarmýri 17, 170 Seltjarnarnesi sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr. 15a við Meðalfellsvatn. Húsið er 120,8 m2 timburhús byggt á steyptum undirstöðum.

 

 

Afgreiðsla: Samþykkt til grenndarkynningar.

Afgreiðslugjald:

 

 

 

 

Skipulagsmál:

 

01.   Steinunn Dagný Þorleifsdóttir kt: 030838-2389 Meðalfelli Kjós, 276 Mosfellsbæ óskar eftir að svæði sem hefur tilvísunarnúmerið F10c á sveitarfélagsuppdrætti og í greinargerð Aðalskipulags Kjósarhrepps 2005 – 2017  skilgreint sem frístundabyggð .

Óskað er eftir að hluti þessa svæðis verði efnistökusvæði fyrir allt að 15000 m3.

Afgreiðsla: Málið kynnt og síðan vísað til hóps um endurskoðun aðalskipulagsins.

 

 

02.  Steinunn Dagný Þorleifsdóttir kt: 030838-2389 Meðalfelli Kjós, 276 Mosfellsbæ óskar eftir að við endurskoðun á aðalskipulagi Kjósarhrepps verði svæðinu sem afmarkast af Meðalfellsvegi 8 – 16A breytt úr frístundabyggð í íbúðabyggð.

Afgreiðsla: Málið kynnt og síðan vísað til hóps um endurskoðun aðalskipulagsins.

 

03.  Tekin var til endanlegrar afgreiðslu deiliskipulagstillaga í landi Eilífsdals sem samþykkt var í sveitarstjórn 6 júlí 2017. Tillagan var auglýst 19 júlí og rann athugasemdarfresturinn út 31 ágúst. Brugðist hefur verið þeim athugasemdum sem bárust.                                  Afgreiðsla: Lagt er til við sveitarstjórn að hún feli skipulagsfulltrúa að senda tillöguna til skipulagsstofnunar samkvæmt 42.gr. skipulagslaga nr.123/2010.

 

Önnur mál ekki tekin fyrir og fundi slitið kl 18:30.

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

Jón Eiríkur Guðmundsson                              Gunnar Leo Helgason 

 

 ________________________________           _________________________________

 

G. Oddur Víðisson                                            Guðný G Ívarsdóttir

 

                                                                         ___________________________________