Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

110. fundur 24. mars 2018 kl. 11:23 - 11:23 Eldri-fundur

 Skipulags- og byggingarnefnd  Kjósarhrepps

                                         Fundur nr. 110

 

Laugadaginn 24. mars  2018  kl. 09.30 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: G. Oddur Víðisson, Gunnar Leo Helgason, Maríanna H. Helgadóttir og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi. 

Fyrir hönd hreppsnefndar situr   Guðný G. Ívarsdóttir fundinn  og ritar  fundargerð.

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

 

1.      Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir kt. 121251-3379 Ljósheimum 4, 104 Reykjavík óskar eftir heimild bygginganefndar til að endurbyggja og breyta bátaskýli á lóðinni Árbraut 9 lnr. 126085.

 

Afgreiðsla: Jákvætt tekið í erindið ef endurbyggingin er í upprunalegri mynd,  heimilað er hækkun gólfs um 50 cm. Umsækjandi leggi fram teikningar.

 

Afgreiðslugjald.

 

2.      Gísli G. Geirsson kt.131252-3749 Gerplustræti 27, 270 Mosfellsbær  óskar eftir byggingaleyfi fyrir 29,7 m2 viðbyggingu við sumarhúsið Norðurnes 12 lnr. 126390. Húsð er timburhús  byggt á steyptum  súlum.

 

Afgreiðsla: Samþykkt til grenndarkynningar.

 

Afgreiðslugjald.

 

3.      Þórarinn Jónsson kt. 220371-4769 Hálsi Kjósarhreppi, 276 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að breyta hlöðu mhl. 19 í legubása. Breytingin hefur ekki áhrif á útlit hússins.

 

Afgreiðsla: Samþykkt að breyta notkun hússins.

 

Afgreiðslugjald.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skipulagsmál:                                                                                                                               Teknar voru til afgreiðslu athugasemdir Skipulagsstofnunar  um endurskoðað  aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2029 dags.13 febrúar 2018. Lögð var fram greinargerð þar sem brugðist er við athugasemdunum. 

 

Afgreiðsla: Teknar voru til afgreiðslu athugasemdir Skipulagsstofnunar  um endurskoðað  aðalskipulag Kjósarhrepps 2017-2029 dags.13 febrúar 2018. Lögð var fram greinargerð, hvernig brugðist er við athugasemdunum.  Lagt er til að Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykki Aðalskipulag Kjósarhrepps, með áorðnum breytingum og sendi tillöguna til Skipulagsstofnunar, samkvæmt 3.m.g.r. 30 gr.skipulagslaga nr.123/2010 ásamt uppfærðum aðalskipulagsgögnum, til athugunar og jafnframt að óska eftir heimild til að auglýsa tillöguna. 

 

Fundi slitið kl 11:20  GGÍ

 

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

Jón Eiríkur Guðmundsson                              Gunnar Leo Helgason 

 

 ________________________________           _________________________________

 

Maríanna H. Helgadóttir                                 G Oddur Víðisson

 

                                                                         ___________________________________