Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

115. fundur 08. september 2018 kl. 12:04 - 12:04 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd  Kjósarhrepps

                                         Fundur nr. 115

 

Laugardaginn 8 september 2018  kl. 10.00 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Gunnar Leo Helgason, Maríanna H. Helgadóttir, Oddur Víðisson formaður nefndarinnar og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi. 

Fyrir hönd hreppsnefndar situr Karl Magnús Kristjánsson. Maríanna ritar fundargerð.

 

                          Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 

 

 

1.      Guðmundur Magnússon, kt. 270962-5569, Káraneskoti lnr.126142 leggur fram uppdrætti af fyrirhugaðri stækkun á fjósi á Káraneskoti. Viðbygging er úr steinsteypu og stáli.

 

Afgreiðsla: Samþykkt. Umsækjandi hafi samband við byggingarfulltrúa.

 

 

 

 

2.      Sigurþór Gíslason, kt. 160857-4639, að Meðalfelli óskar eftir leyfi til að stækka sumarhús sitt við Meðalfellsveg nr. 16. Um er að ræða 16 m2 viðbyggingu úr timbri á steyptum súlum. Landnr.126179.

 

Afgreiðsla: Samþykkt.

 

 

 

 

3.      Stálnagli ehf., kt. 640807-0750, Háholti 14, Mosfellsbæ, sækir um leyfi til að bygga 37 m2 frístundahús á lóð sína Austurbakkaveg 3 í landi Flekkudals lnr.221868. Húsið er hefðbundið timburhús og verður sett niður á steypta þverveggi.  steyptum undirstöðum.

Deiliskipulag liggur fyrir.

 

Afgreiðsla: Samþykkt. Umsækjandi hafi samband við byggingarfulltrúa.

 

        

 

 

 

4.      Ingrid Karis, kt. 200379-2419, xxxxx, sækir um leyfi til að byggja gestahú á lóð sinni Þorláksstaðir, spilda 2, lnr.215570. Stærð hússins er 63,2 m2 timburhús á steyptum þverveggjum.

 

Afgreiðsla: Samþykkt.

 

    

 

5.      Kári Harðarson, kt. 121280-4349, Kvistavöllum 64, Hafnarfirði óskar eftir leyfi til að breyta áður samþykktri teikningu af sumarhúsi sínu við Norðurnes nr. 48                   lnr. 126426. Ennfremur er óskað eftir leyfi til að byggja 26 m2 gestahús á lóðinni.

Húsin eru byggð úr timbri / stáli með steyptum sökklum og botnplötu.

Deiliskipulag liggur fyrir.

 

Afgreiðsla: Samþykkt. Umsækjandi hafi samband við byggingarfulltrúa.

 

      

 

 

6.      Guðni Birgir Sigurðsson, kt. 030162-5013, Hraunbær 188, Reykjavík, sækir um leyfi til að byggja sumarhús á á lóð sinni nr 13 við Stampa í landi Háls lnr. 199326. Húsið er  152 m2 á einni hæð og er hefðbundið timburhús á steyptum undirstöðum.

Deiliskipulag liggur fyrir.

 

Afgreiðsla: Samþykkt. Umsækjandi hafi samband við byggingarfulltrúa.

 

         

 

 

Skipulagsmál

 

1.      Skipulagsnefnd Kjósarhrepps leggur til við Hreppsnefnd Kjósarhrepps að skilmálum deiluskipulags fyrir Raðahverfi í landi Háls verði breytt á þann veg að í stað skráningu stærðar mannvirkja í rúmmetrum verði framvegis miðað við fermetra:

Heildarbyggingarmagn á lóð er 160 m2 að meðtöldu fylgihúsi. Hámarksstærð fylgihúsa er 30 m2. Að öðru leyti gilda núverandi skilmálar.

 

 

 

 

Undirskrift fundarmanna:   

 

Jón Eiríkur Guðmundsson                              Gunnar Leo Helgason 

 

 ________________________________           _________________________________

 

Maríanna H. Helgadóttir                                 Oddur Víðisson

 

                                                                         ___________________________________