Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

123. fundur 02. maí 2019 kl. 17:30 - 17:30 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd  Kjósarhrepps Fundur nr. 123 

Fimmtudagurinnn 2 maí 2019  kl. 17.30 var haldinn fundur í Skipulags- og byggingarnefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru: Gunnar Leo Helgason, Maríanna H. Helgadóttir , G. Oddur Víðisson formaður nefndarinnar og Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags-og byggingarfulltrúi. Maríanna H. Helgadóttir ritar fundargerð. . 

Fyrir hönd hreppsnefndar situr Karl Magnús Kristjánsson.  Einnig situr fundinn verðandi byggingafulltrúi Sigurður H. Ólafsson

                           Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

 1.      Jón Þór Einarsson, kt. 070254-2129, og Sjöfn Kristjánsdóttir, kt. 190963-5359, Sólvallagötu 11, 101 Reykjavík óska eftir leyfi til að byggja sólskála yfir heitann pott á lóð sinni nr. 6 við Meðalfellsveg í landi Meðalfells lnr. 126166. Skálinn er byggður úr timbri og gleri og á steypta stöppla. (Synjað á siðasta fundi, misskilningur með nýtingarhlutfall á að vera 0,10 en ekki 0,03)

 

Afgreiðsla: gh

Afgreiðslugjald. 9500,-

 

 

2.      Haraldur Karl Reynisson kt. 090668-4399 Laxatungu 25 270 Mosfellsbæ sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóðinni nr. 5 við Stampa  í landi Háls lnr. 199318. Húsið er 158 m2 timburhús á steyptum undirstöðum. (Ath að við vorum búinn að rýmka og breyta skilmálum varðandi stærðir)

 

Afgreiðsla:

Afgreiðslugjald. 9500,-

 

3.      RB- hús ehf kt. 601113-1740 Álnakór 13 203 Kópavogi sækir um leyfi til að byggja 149,3 m2 sumarhús og 49,9 m2 gestahús á lóð sinni nr. 6 við Nesveg í landi Flekkudals lnr.226919.  Húsin eru bæði steinsteypt og klædd að utan með timbri. Sökklar og gólfplata eru steinsteypt. (Ræddum þetta á síðasta fundi og og vorum að ég held tilbúin að leya lárétt þak en halda okkur við stærðarmörkin)

 

Afgreiðsla:

Afgreiðslugjald. 9500,-

 

 

4.      Dap ehf kt. 550310-0490 sækir um leyfi til að byggja gistiskála í matshluta 02 sem er íbúðarhúsið á Þúfukoti. Ennfremur er sótt um leyfi til að rífa matshluta 05 sem er skráð sem geymsla.

 

Afgreiðsla:

Afgreiðslugjald. 9500,-

 

 

 

5.      Umsókn um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku úr námu á Búðasandi í landi Háls.

Afgreiðsla:Samkvæmt aðalskipulagi Kjósarhrepps frá 2017 – 2019 segir:

“Þegar sótt er um framkvæmdaleyfi skal gera grein fyrir stærð efnistökusvæðis, áætluðu efnismagni, vinnslutíma og frágangi efnistökustaðar að vinnslutíma loknum.“ Landeigendur skulu um sækja um framkvæmdaleyfi vegna efnistöku.

 

6.      Ágústa Óskarsdóttir kt. 1400885-4989 sækir um leyfi til að stækka sumarhús sitt á lóðinni Búðir lnr.126453. Stækkunin er 48,6 m2 timburbygging  byggt á steyptum súlum.

 

Afgreiðsla:

Afgreiðslugjald. 9500,-

 

Skipulagsmál:

 

01.  Landlínur fyrir hönd -----------------leggja fram tillögu að breytingu á deiliskipulagi í landi Eyja II. Í gildi er deiliskipulagið „ Sumarbústaðir, þjónustmiðstöð og tjaldstæði í landi Eyja II“ Breyting deiliskipulagsins felur í sér að skilgreina lóðir fyrir frístundahús, Eyjavík 14, í stað þjónustumiðstöðvar og tjaldsvæðis. Afmörkun  byggingareita á Eyjavík 9, 11 og 13 og 14 breytast, þeir stækka  og byggingareitir Eyjavíkur 11, 13 og 14 eruy færðir fjær Meðalfellsvatni. Stærð,  lega og aðkoma  lóðanna beytist.

 

Lagt er til að sveitarstjórn feli skipulagsfulltrúa að afla umsagna og grenndarkynna tillöguna samkv. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

 

 

02.  Þórarinn Jónsson f.h. félagsbússins Hálsi ehf. sækir um framkvæmdarleyfi fyrir efnistöku úr námu á Búðarsandi í landi Háls nánar tiltekið fyrir neðan fjörukambinn.Sótt er um að taka 100 m3 efni á ári út skipulagstímabilið að 1000 m3.

 

03.  Signý Hörskuldsdóttir kt. 101084-2489 óskar eftir að lóð hússins Nýja- kot úr landi Þúfukots sem nú er skráð sem frístundalóð verði breytt í lóð fyrir íbúðarhús.

 

Önnur mál:

Á fundi sveitarstjórnar þann 2apríl 2019  var samþykkt að ráða

Sigurður H. Ólafsson í starf skipulags-og byggingafulltrúa. Sveitarstjórn sendir tilkynningu þess efnis til Skipulags-og mannvirkjastofnunar samkvæmt Skipululags-og Mannvirkjalögum.

Undirskrift fundarmanna:   

 

 

Jón Eiríkur Guðmundsson                              Gunnar Leo Helgason 

 

 

 ________________________________           _________________________________

 

Maríanna H. Helgadóttir                                 G. Oddur Víðisson