Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

77. fundur 29. maí 2006 kl. 09:45 - 09:45 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd
6. fundur 2006

Ár 2006, mánudaginn 29.maí var haldinn 6 fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps árið 2006. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði. Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal og Sigurþór Gíslason. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.

Þetta gerðist:

1. Byggingaleyfi að bátaskýli við sumarbústað.
Ýr Frisbæk, kt. 280578-2749 sækir um byggingaleyfi að bátaskýli við sumarhúsið Sand 1.

Frestað. ( vantar byggingastjóra og skráningartöflu).

2. Byggingaleyfi að stækkun á fjósi að Káraneskoti.
Guðmundur Magnússon, kt. 270962-5569 sækir um byggingaleyfi að stækkun á fjósi að Káraneskoti.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

3. Byggingaleyfi að sumarhúsi.
Ragnar Björgvinsson, kt. 110270-5699 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni Brekka 3 í landi Möðruvalla 1.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

4. Byggingaleyfi að stækkun sumarhúsi.
Ásgeir Úlfarsson, kt. 010358-4859 sækir um byggingaleyfi að stækkun sumarhúsi á lóðinni Árbraut 12 í landi Grjóteyrar.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

5. Byggingaleyfi að stækkun á sumarhúsi.
Lerki ehf, kt. 631003-2220 sækir um byggingaleyfi að stækkun sumarhúss á lóðinni Norðurnes 59.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

6. Byggingaleyfi að sumarbústað.
RG hús ehf, kt. 481196-2489 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóð no. 17 við Stampa.

Frestað. ( vantar staðfestingu byggingastjóra).

7. Byggingaleyfi að sumarhúsi.
Júlíus Finnsson, kt. 101063-5189 sækir um byggingaleyfi að sumarhúss á lóð no. 13 við Ósbraut.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

8. Byggingaleyfi að sumarbústað við Meðalfellsvatn.
Bubbi, kt. xxxxxxxxxxx sækir um byggingaleyfi að sumarhúsið á lóð no.xx við Meðalfellsvatn.

Frestað. ( vantar umsókn, byggingastjóra og skráningartöflu).

9. Byggingaleyfi að einbýlishúsi.
Ragnar Gunnarsson, kt. 150760-5269 sækir um byggingaleyfi að einbýlishúsi að Bollastöðum.

Pétur Blöndal og Sigurþór Gíslason : Vísað frá.
Kristján Finnsson: Að uppfyltum skilyrðum samþykkjanlegt.

10. Byggingaleyfi að sumarhúsi.
Björg Theodórsdóttir, kt. 291064-2809 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóð (126454) Neðri Hálsi.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

11. Umsókn um leyfi til áfengisveitinga.
Hvammsvík ehf., kt. 520369-217 sækir um leyfi til áfengisveitinga fyrir Hvammsvík ehf. (Pétur Blöndal vek af fundi)

Samþykkt

12. Umsókn um veitingaleyfi.
Tveir Ásar ehf., sækja um veitingarleyfi fyrir veitingastofu Laxá í Kjósarhreppi.

Samþykkt.

Deiliskipulag
Kynnt deiliskipulag fyrir Stapagljúfur úr landi Morastaða
Jákvætt

Deiliskipulag fyrir frístundabyggð að Eyri.
Samþykkt.

Fundi slitið.