Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

80. fundur 29. ágúst 2006 kl. 09:47 - 09:47 Eldri-fundur

8. fundur 2006. Byggingarnefndar

Þriðji fundur byggingarnefndar haldinn í Hvammsvík 29. ágúst 2006.
Mættir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal Gíslason, Jón Eiríkur Guðmundsson og Haraldur Magnússon.

Þessi mál voru tekin fyrir á fundinum:

1. Tekin var fyrir umsagnarbeiðni lögreglustjórans í Reykjavík vegna nýs veitingaleyfis ferðaþjónustunnar á Hjalla.
Samþykkt.

2. Stefán R. Jónsson Digranesvegi 80, kt: 100847-7369, sækir um leyfi fyrir geymsluhúsi á lóð sinni nr.4 við Flekkudalsveg.
Samþykkt.

3. Kjósarhreppur óskar eftir umsögn skipulags-og byggingarnefndar vegna aðstöðu fyrir gáma í landi Meðalfells.
Samþykkt.

4. Ríkharður Árnason Hjaltabakka 6, kt: 111139-3189, sækir um leyfi fyrir 4,4m2 verkfæraskúr á lóð sinni nr.33 við Hlíð í Eilífsdal.
Samþykkt.

5. Sveinbjörn Sigurðsson sækir um leyfi til að byggja íbúðarhús á lóð sinni við Eyjatjörn.
Samþykkt með fyrirvara um að öll leyfi liggi fyrir, þe umsögn skipulagsnefndar og Vegagerðarinnar.

6. H. Pétur Jónsson, kt: 040848-7469, Þúfukoti óskar eftir stöðuleyfi fyrir sýningarhús á jörð sinni.
Frestað.
Óskað er eftir nánari skýringum hvað varðar staðsetningu, stærð og hve lengi húsið á að standa.

Fleira lá ekki fyrir fundinum og var honum slitið.

Ritari fundargerðar, Jón Eiríkur Guðmundsson.