Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

81. fundur 03. október 2006 kl. 09:47 - 09:47 Eldri-fundur

Skipulags og bygginganefnd 4 fundur 2006

Þriðjudaginn 3. október 2006 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla.
Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson , Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

1. Rafn Sigurðsson Andrésarbrunni 2 113 Reykjavík kt 020440-3179 eigandi sumarhúss við Meðalfellsveg 3a sækir um leyfi fyrir byggingu bátaskýlis úr timbri á steyptum undirstöðum við Meðalfellsvatn.
Samþykkt enda verði skýlið eins og aðliggjandi skýli
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

2. RG hús ehf Vesturvör 27 200 Kópavogi kt 481196-2489 sækir um leyfi til að byggja frístundahús úr timbri á lóð sinni nr 2 við Stampa í landi Háls.
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

3. RG hús ehf Vesturvör 27 200 Kópavogi kt 481196-2489 sækir um leyfi
til að byggja frístundahús úr timbri á lóð sinni nr. 29 við Stampa í
landi Háls.

Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997


4. Óskar Páll Sveinsson Meðalfellsvegi 2. kt. 130167-5199 óskar eftir umsögn bygginganefndar um byggingu íbúðarhúss úr steinsteyptum einingum í stað sumarhússins sem er á lóð
hans nr 2 við Meðalfellsvatn.

Bókun: Jákvætt,enda liggi fyrir samþykki landeigenda, Leita þarf eftir
umsögn Vegagerðarinnar vegna vegtengingar. Leitast verði eftir
að byggingin falli sem best að umhverfinu.

5. Ragnhildur Ragnarsdóttir kt. 221160-3339 Hjallabraut 60. 220
Hafnarfjörður sækir um leyfi til að byggja sumarhús á lóð sinni nr 4 við Eyjafell í landi Eyja 2
Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

6. Lögð var fram deiliskipulagstillaga merkt: Stapagljúfur í landi
Morastaða dagsett í september 2006. Skipulagstillagan tekur yfir 4 lóðir
fyrir íbúðarhús. Tillagan var lögð fram sem uppdráttur og greinargerð.
Skipulagsnefnd Kjósarhrepps samþykkir tillögu að deiliskipulagi fyrir 4 íbúðarhús á 8,6 ha svæði í landi Morastaða. Tillagan er sett fram á uppdrætti og í greinargerð, dags. september 2006. Tillagan verði auglýst skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, að fengnum meðmælum Skipulagsstofnunar, með vísun í 3. tl. ákvæða til bráðabirgða í skipulags- og byggingarlögum.”

7. Ný gjaldskrá var kynnt fyrir bygginganefnd án athugasemda.

Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið