Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

83. fundur 28. nóvember 2006 kl. 09:48 - 09:48 Eldri-fundur

Skipulags og bygginganefnd  

Þriðjudaginn 28 nóvember 2006 var haldin fundur í Skipulags og bygginganefnd Kjósarhrepps. Fundurinn var haldin í Ásgarðsskóla. Viðstaddir voru:
Kristján Finnsson , Pétur Blöndal, Haraldur Magnússon formaður nefndarinnar ásamt Skipulags og byggingarfulltrúa Jón Eiríki Guðmundssyni sem einnig sá um fundarritun.

Eftirfarandi erindi voru tekin fyrir á fundinum:

1. Lagt var fyrir fundinn endanleg afgreiðsla á deiliskipulagstillögu að frístundabyggð í landi Eyja 1.

Deiliskipulagstillagan var samþykkt.
Haraldur Magnússon vill láta færa til bókar andmæli vegna vegtengingar.

2. Hulda Mattíasdóttir kt:150445-4699 Lyngbraut 16 Garði sækir um leyfi til að byggja sumarhús úr timbre á lóð sinni nr 10 við Flekkudalsveg.

Samþykkt
Samræmist ákvæðum laga nr 73/1997

3.Sigurður Teitur Halldórsson Laugabraut 17 Garði sækir um framlengingu á stöðuleyfi fyrir vinnuskúr á lóðinni Gíslagata 8 í landi Háls.°

Framlenging er veitt til 15 júní 2006

Fleirri mál lágu ekki fyrir fundinum og var honum slitið.

Undirsktift fundarmanna:

Kristján Finnsson Pétur
Blöndal Gíslason
Haraldur magnússon
Jón Eiríkur Guðmundsson