Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

85. fundur 23. febrúar 2004 kl. 09:49 - 09:49 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd

2. fundur 2004

Ár 2004, mánudaginn 23.febrúar var haldinn 2. fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði.

Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Guðmundur Magnússon og Pétur Blöndal. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.

Þetta gerðist:

1. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 6.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.


2. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 7.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


3. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 8.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


4. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 9.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


5. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 25.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


6. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 26.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


7. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 27.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


8. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 34.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

9. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Perla ehf kt. 430373-0139 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 35.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


10. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Sigmar Sigurðsson kt. 010164-4519 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 28.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


11. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Sigmar Sigurðsson kt. 010164-4519 sækir um byggingaleyfi að sumarbústað á lóðina Háls 29.

Frestað. Teikningar fullnæga ekki lágmarks kröfum sem gera verður til bygginganefndateikninga.

12. Staðbundin löggilding iðnmeistara.
Baldur Haraldsson kt. 250562-4039 Furuhlíð 6 Sauðárkróki sækir um staðbundna löggildingu sem múrarameistari í Kjósarhreppi.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum gr. 37.2 í byggingareglugerð nr, 441/1998


13. Skipulag sumarhúsabyggðar að Hálsi í Kjós.
Jón Gíslason og Sólrún Þórarinsdóttir leggja fyrir nýtt skipulag af frístundabyggð að Hálsi í Kjós.

Álit skipulagsnefndar er að ekki sé neitt athugavert við skipulagið og samþykkir það fyrir sitt leiti.