Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

95. fundur 25. apríl 2005 kl. 09:55 - 09:55 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd

3. fundur 2005

Ár 2005, mánudaginn 25.apríl var haldinn 3. fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps árið 2005. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði. Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal og Guðmundur Magnússon. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.

Þetta gerðist:

1. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Guðmundur Einarsson kt. 030462-2469 sækir um byggingaleyfi að viðbyggingu við eldra sumarbústað á lóðinni Hlíð 40 Eilífsdal.

Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


2. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Bogaverk ehf kt. 420903-2510 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni no 12a við Eilífsdal.

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


3. Byggingaleyfi að sumarbústað.
Bogaverk ehf kt. 420903-2510 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðinni no 16a við Eilífsdal.

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


4. Byggingaleyfi að þremur sambyggðum bátaskýlum
Auður Kristinsdóttir kt. 170846-3629 og Guðmundur Páll Ásgeirsson kt. 210647-2959 sækir um byggingaleyfi að þremur sambyggðum bátaskýlum á lóðum Hjarðarholtsveg 33 og Hjarðarholtsveg

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


5. Byggingaleyfi að gestahúsi og geymslu
Hjörtur Pálsson kt. 080152-4429 sækir um byggingaleyfi að gestahúsi og geymslu á lóðinni Hvammur 12.

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


6. Byggingaleyfi að íbúðarhúsi
Eigandi Kiðafelli 3 sækir um byggingaleyfi að íbúðarhúsi að Kiðafelli 3.

Frestað.
Vanntar umsókn frá eiganda ásamt því að skipulagsferlli er ekki lokið. Vanntar staðfestingu á tryggingu hönnuðar og byggingastjóra.


7. Byggingaleyfi að gestahúsi.
Kristinn Garðason kt. 040546-2279 sækir um byggingaleyfi að gestahúsi á lóðina Eyrar 22

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997


8. Afturköllun á byggingaleyfi að sumarhúsi.
Mary Björk Sigurðardóttir sækir um afturköllun á byggingaleyfi að sumarhúsi á lóðina Litlibær 26.

Samþykkt.

9. Byggingaleyfi að stækkun sumarbústaðar.
Lagt fram til kynningar stækkun á sumarbústað að Árbraut 5.

Samþykkjanlegt með fleiri eintökum, skráningartöflu og staðfestingu á tryggingu hönnuðar.

Fleira var ekki gert.