Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

98. fundur 10. október 2005 kl. 09:59 - 09:59 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd
7. fundur 2005

Ár 2005, mánudaginn 10.október var haldinn 7 fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps árið 2005. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði.

Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal og Guðmundur Magnússon. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.

Þetta gerðist:

1.Skipulag lóðar undir veiðihús við Laxá í Kjós.
Veiðifélag Laxár í Kjós leggur fyrir nýtt skipulag undir veiðihús við Laxá í Kjós.

Samþykkt.

Fleira var ekki gert.