Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

99. fundur 28. nóvember 2005 kl. 09:59 - 09:59 Eldri-fundur

Skipulags- og byggingarnefnd
9. fundur 2005

Ár 2005, mánudaginn 28. nóvember var haldinn 9 fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps ári› 2005. Fundurinn var haldinn í Félagsgar›i. Vi›staddir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal og Gu›mundur Magnússon. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.

fietta ger›ist:

1. Byggingaleyfi a› sumarhúsi á ló› nr. 12 vi› Eyjafell.
Björn Oddsson, kt. 070354-7569 sækir um byggingaleyfi a› byggingu sumarhús á ló› no. 12 vi› Eyjafell.
Samflykkt. Samræmist ákvæ›um laga nr. 73/1997
2. Byggingaleyfi a› Vélageymslu.
Skúli Geirsson, kt. 010233-3999 sækir um byggingaleyfi a› vélageymslu á landi Írafells Kjós. Landr. 126136
Samflykkt. Samræmist ákvæ›um laga nr. 73/1997

3. Byggingaleyfi a› íbú›arhúsi.
Sigur›ur Gu›mundsson, kt. 130348-4599 sækir um byggingaleyfi a› íbú›arhúsi á ló›inni Stangarholt.
Samflykkt. (me› fyrirvara um afgrei›slu deiliskipulags) Samræmist ákvæ›um laga nr. 73/1997

4. Byggingarleyfi a› íbú›arhúsi
Jón Gíslason, kt. 191251-2969 sækir byggingaleyfi a› íbú›arhúsi í landi Baulubrekku í Kjós.
Samflykkt. (me› fyrirvara um afgrei›slu deiliskipulags) Samræmist ákvæ›um laga nr. 73/1997

5. Byggingaleyfi a› íbú›arhúsi.
Sigur›ur Ásgeirsson, kt. 290753-3689 sækir um byggingaleyfi a› íbú›arhúsi á ló›inni Hrosshóll.
Samflykkt. (me› fyrirvara um afgrei›slu deiliskipulags) Samræmist ákvæ›um laga nr. 73/1997

6. Byggingaleyfi a› sumarbústa›.
Gunnvör Rósa Jóhannesdóttir kt. 050730-2639 sækir um byggingaleyfi a› sumarhúsi á ló›inni
no 3 vi› Eyjavík.
Fresta›. Ef n‡tt hús hefur sömu afmörkun til vesturs og austurs eins og eldra húsi› haf›i e›a fyrir liggi samflykki a›liggjandi ló›arhafa fyrir meiri nálgun vi› flá en sem nemur á›ur nefndu, ver›ur hægt a› samflykkja n‡tt sumarhús í sta› fless sem rifi› var. Fyrirliggjandi teikningar uppfylla hvorugt.

 

Skipulagstillögur sem hafa fengi› augl‡singu og veri› til s‡nis.

7. Skipulag íbú›arhúsló›arinnar Stangarholt.
N‡tt skipulag af íbú›arhúsaló› a› Mö›ruvöllum 1
Samflykkt. (Engar athugasemdir borist)

8. Skipulag íbú›arhúsló›arinnar Hrosshóll
N‡tt skipulag af íbú›arhúsaló› a› Hrosshóli
Samflykkt. (Engar athugasemdir borist)

9. Skipulag tveggja íbú›arhúsaló›a og fjós og mykjupoka í Káranesi.
N‡tt skipulag tveggja íbú›arhúsaló›a og fjós og mykjupoka í Káranesi
Samflykkt. (Engar athugasemdir borist)

 

Fleira var ekki gert.