Fara í efni

Skipulags- og byggingarnefnd

154. fundur 30. janúar 2006 kl. 15:47 - 15:47 Eldri-fundur

Ár 2006, mánudaginn 30.jan. var haldinn 2 fundur skipulags- og byggingarnefndar Kjósarhrepps árið 2006. Fundurinn var haldinn í Félagsgarði. Viðstaddir voru: Kristján Finnsson, Pétur Blöndal og Sigurþór Gíslason. Skipulags- og byggingafulltrúi ásamt fundarritun: Ólafur I. Halldórsson.


 Þetta gerðist:



1. Byggingaleyfi að sumarbústað.

Sigurbjörn Sveinsson  kt. 200250-2149 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á  lóðinni no 10, Lindarbrekka í landi Kiðafells (landnúmer 126153)

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

2. Byggingaleyfi að sumarbústað.

Ragnheiður G. Jóhnesdóttir kt. 071267-5209 sækir um byggingaleyfi að sumarhúsi á   lóðinni no 2 við Hjallabarð.

Samþykkt. (saðsetning í samráði við byggingafultrúa)

Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

3.  Ósk um leyfi til að rífa sumarbústað.

Sóley Ó. Guðmundsdóttir  kt. 1805542-2709 sækir um leyfi til að rífa sumarbústað sinn nr. 11 í landi Möðruvalla. Landnúmer 126448.

Samþykkt.

4. Byggingaleyfi að sumarbústað.

Friðjón Ö. Guðmundsson kt. 200755-3759 ásamt Önnu M. Kristjánsdóttur kt. 280458-2799 sækja um byggingaleyfi að sumarhúsi á   lóðinni no 11 í landi Möðruvalla.

Samþykkt. (saðsetning í samráði við byggingafultrúa)
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

5. Byggingaleyfi að sumarbústað.

Guðrún Ólafsdóttir  kt. 270953-2209 sækir um byggingaleyfi að breytingu á sumarhúsi á  lóðinni no 4 við Holtsveg.

Samþykkt..
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997

 

 

 

Skipulög sem hafa verið auglýst.

 

1. Skipulag íbúðarhúslóðar Hjarðarból  í landi Sands.

Inga Þ. Haraldsdóttir leggur fyrir nýtt skipulag af íbúðarhúsalóðar Hjarðarból í landi Sands.

Samþykkt. Engar athugasemdir borist.

 

2. Skipulag sumarhúsaalóða Brekkur í landi Möðruvalla 1.

Sigurður Guðmundsson leggur fyrir nýtt skipulag af sumarhúsalóðum Brekkur í landi Möðruvalla 1.

Samþykkt. Engar athugasemdir borist.

 

3. Skipulag lóðar undir veiðihús við Laxá í Kjós.

Veiðiféla Láxár í Kjós leggur fyrir nýtt skipulag af  lóðar undir veiðihús við Laxá í Kjós.

Samþykkt. Engar athugasemdir borist.

 

4.  Skipulag í landi Þúfukots.

Pétur Jónsson leggur fyrir nýtt skipulag af íbúðarhúsalóðum og reiðhöll í landi Þúfukots..

Samþykkt. Engar athugasemdir borist.

 

 

Fleira var ekki gert.