Fara í efni

Stýrihópur Staðardagsskrár 21

202. fundur 01. nóvember 2007 kl. 14:56 - 14:56 Eldri-fundur

Mætt eru: Birna og Arnheiður.

 

1. Viðburðadagatal. Birna tekur að sér að færa inn fundi á dagatal Kjósarhrepps.

 

2. Val á málaflokkum. Farið yfir málaflokkana sem valdir voru á síðasta fundi.

 

3. Birna og Arnheiður fóru yfir drög að texta í kynningarbækling, sem verður sendur öðrum nefndarmönnum ásamt fundargerð.

 

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19.15

 

Næsti fundur ákveðinn 29. nóvember kl. 18.00

 

Birna Einarsdóttir

Arnheiður Hjörleifsdóttir