Fara í efni

Stýrihópur Staðardagsskrár 21

218. fundur 27. apríl 2008 kl. 23:12 - 23:12 Eldri-fundur

Staðardaskrá 21                                  5. fundur í Ásgarði Kl: 12:00 – 21. apríl 2008

 

Mætt: Arnheiður hjá SD21 skrifstofu, Birna, Ólafur, Björn.

 

  1. Tekið fyrir erindi frá Gyðu Björnsdóttir um að fá að taka þátt í störfum nefndarinnar. Fundurinn samþykkir að bjóða hana velkomna og verður hún boðuð á næsta fund.
  2. Farið yfir innsenda kjörseðla sem reyndust vera 14 talsins. Atkvæði féllu þannig; Náttúruvernd: 12,  Velferð íbúa: 10,  Menningarminjar: 10,      Umhverfisásýnd: 9,  Mengun: 6,  Hafið og strandsvæðin: 6,  Úrgangur: 5,  Atvinnulíf: 3,  Auðlindanotkun: 2,  Fráveitumál: 2,  Landgræðsla og skógrægt: 2,  Meindýraeiðing: 2,  Samgöngur: 1.  Um 10% íbúa svaraði könnunni og telur fundurinn það ásættanlegt og þakkar fyrir þátttökuna.
  3. Nefndin ákvað að taka fyrir þá 7 liði sem flest atkvæði fengu.
  4. Nefndin skiptir með sér flokkum til hugmyndavinslu fyrir næsta fund. Björn tekur að sér Náttúruvernd, Ólafur tekur Velferð íbúa og Birna tekur Menningarminjar. Formanni var falið að hafa samband við Gyðu varðandi flokka val.
  5. Opnað hefur verið svæði á heimasíðu hreppsinns undir merki SD 21.
  6. Næsti fundur ákveðinn þann 5. maí kl. 13:30 í Ásgarði.
  7. Fundi slitið kl. 14:00