Fara í efni

Sveitarstjórn

320. fundur 03. júní 2010 kl. 11:28 - 11:28 Eldri-fundur

 

 

Ár 2010,  3. júní  er  fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði

kl. 10:00

 

Mæting; Sigurbjörn Hjaltason, Pétur Blöndal Gíslason, Jóhanna Hreinsdóttir,

Hermann Ingólfsson og Guðný G. Ívarsdóttir

 

 

1.       Fundargerðir nefnda

a)      Skipulags og byggingarnefndar frá 28. Maí 2010

Afgreiðsla:  Afgreiðsla nefndarinnar á 1 lið og til og með 6. liðar fundagerðarinnar er samþykkt.

 

 

  1. Unglingavinna

Oddviti óskar eftir heimild til að auglýsa eftir umsjónarmanni með unglingavinnu og umsóknum frá unglingum.

Afgreiðsla:  Samþykkt

 

Fleira ekki gert