Fara í efni

Sveitarstjórn

327. fundur 18. ágúst 2010 kl. 22:32 - 22:32 Eldri-fundur

Ár 2010, 18. ágúst  er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 20:30

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru mættir: Guðmundur Davíðsson, Sigurbjörn Hjaltason, Guðný G Ívarsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir og Þórarinn Jónsson

 

1.       Beiðnir um skráningu lögheimilis „óstaðsett í húsi“

        Afgreiðsla: Samþykkt, þar sem  skráningin raskar ekki skipulagningu skólaaksturs.

2.       Niðurstaða starfskjaranefndar

Afgreiðsla: Oddvita falið að fara  yfir tillögurnar með starfskjaranefnd.