Fara í efni

Sveitarstjórn

345. fundur 04. nóvember 2010 kl. 17:22 - 17:22 Eldri-fundur

Ár 2010, 4. nóvember  er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 13:00

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru mættir: Guðmundur Davíðsson, Sigurbjörn Hjaltason, Guðný G Ívarsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir og Þórarinn Jónsson

1. Fundargerðir nefnda

a.Samgöngu og fjarskiptanefnd frá 23. september 

 Afgreiðsla: Lögð fram

b. Umhverfis, náttúru- og landbúnaðarnefnd frá 5. október 

Afgreiðsla:Lögðfram                                                                                                                                                                                                                                         

c. Ritnefnd frá 15. október                                             

 Afgreiðsla:Lögð fram en vísað að öðru leiti til liðar 6

d. Fræðslu- og menningarmálanefnd frá 19. október                Afgreiðsla:Lögð fram

f. Samgöngu- og fjarskiptanefnd frá 24. október 

Afgreiðsla: Lögð fram

2.  Bréf frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, þar sem óskað er eftir þátttöku Kjósarhrepps í kostnaði vegna rannsóknar á lífríki Meðalfellsvatns.                                                                                           Afgreiðsla: Sveitarfélagið telur sér ekki fært nema að óverulegu leiti að styrkja verkefnið, enda  komi til verulegur stuðningur frá öðrum hagsmunaaðilum.

3. Ráðningasamningur framkvæmdastjóra

Afgreiðsla: frestað

4.Fyrri umræða um fjárhagsáætlun Kjósarhrepps fyrir árið 2011 

Afgreiðsla: Hefur farið fram og ákveðið var að ekki verði breyting á útsvars- og fasteignaprósentu á næsta ári

5. Félagsgarður 

Afgreiðsla: Oddvita falið að svara erindi frá Erni Viðari  í samræmi við umræður á fundinum                

6. Byggðasaga Kjósarhrepps                                                        Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir að fela ritnefndinni að ganga til samninga við Gunnar S Óskarsson á forsendum viðmiðunar þrjú.  

7. Önnur mál 

a. Ákveðið er að stefna að sameiginlegu námskeiði fyrir nefndarmenn í samvinnu við Hvalfjarðarsveit

b. Fram kom á fundinum ábending um óviðeigandi myndbirtingar á vef hreppsins með fréttum

c. Fundarsköp Kjósarhrepps hafa verið staðfest af Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu

d. Þakkarbréf barst frá Kvenfélagi Kjósarhrepps vegna gjafar Kjósarhrepps í tilefni af 70 ára afmælis félagsins.   Fundi slitið kl. 16:32 GGÍ