Fara í efni

Sveitarstjórn

347. fundur 24. nóvember 2010 kl. 18:19 - 18:19 Eldri-fundur

Ár 2010, 23. nóvember  er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 16:30

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru mættir: Guðmundur Davíðsson, Sigurbjörn Hjaltason, Guðný G Ívarsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir og Þórarinn Jónsson

 

1.       Kjörskrá vegna kosninga til Stjórnlagaþings

Afgreiðsla: Kjörskrá samþykkt

 

2.       Tilboð frá Verkís um gerð frumhönnunarskýrslu vegna hitaveitu í Kjós

Afgreiðsla: Samþykkt að ganga til samninga við Verkís

 

3.       Samningur um samstarf sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu vegna þjónustu við fatlaða

Afgreiðsla: Samþykkt

4.       Önnur mál

a.      Málverk af Ásgarði málað af Bjarna Jónssyni var gefið til Kjósarhrepps af afkomendum Guðmundar Árna Jónssonar frá Sogni og Önnu Andrésdóttur frá Neðra-Hálsi. Hreppsnefnd þakkar gjöfina

b.      Næsti fundur hreppsnefndar verður 9. desember

c.       Lagt fram bréf til Mosfellsbæjar vegna endurnýjunar á fyrri samningum og ósk um samning vegan yfirfærslu á málefnum  fatlaðra

d.      Lagt fram bréf frá Sigurði Guðmundssyni lögmanni dagsettu 19. nóvember vegna ágreiningsmála á Harðbala, þar sem hann telur fullreynt að hann nái ekki samkomulagi milli aðila. Oddvita falið að knýja fram lausn með öðrum hætti ásamt lögmanni.

e.       Rædd  stefna um smalanir á sauðfé í sveitarfélaginu