Fara í efni

Sveitarstjórn

357. fundur 04. febrúar 2011 kl. 12:09 - 12:09 Eldri-fundur

Árið 2011, 3. febrúar er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 13:00.

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru mættir: Guðmundur Davíðssson, Sigurbjörn Hjaltason, Guðný G Ívarsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir og Þórarinn Jónsson.

 

1.      Fundargerðir nefnda.

a.      Atvinnumálanefnd frá 25. Janúar                                                                                      Afgreiðsla: Fundargerð lögð fram. Samþykkt var að óska eftir að Margrét Björk Björnsdóttir komi og haldi kynningu á hugmyndinni um „Átthagastofu“. Framkvæmdastjóra falið að koma málinu af stað  ásamt atvinnumálanefnd.

b.      Umhverfis-náttúru- og landbúnaðarnefnd frá 1. febrúar.          Afgreiðsla: Fundargerð lögð fram.  Varðandi lið 3. Framkvæmdastjóra falið að vinna að málinu áfram í samvinnu við formann nefndarinnar.

2.      Þriggja ára áætlun, seinni umræða.

Afgreiðsla: Samþykkt.

3.      Umsókn frá Umhverfisvaktinni við Hvalfjörð um fjárstyrk

Afgreiðsla: Samþykkt að styrkja Umhverfisvaktina við Hvalfjörð um kr. 85.000.-

4.      Umhverfisáætlun iðjuveranna, umsögn.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd ákveður að senda inn umsögn.

5.      Önnur mál

a.      Fundur 30. janúar  með sumarhúsaeigendum við Hjarðarholtsveg vegna vegamála. Fundargerð lögð fram til kynningar.

b.      Orðalagsbreytingar kynntar á gjaldskrám sorp- og seyrulosunar í Kjósarhreppi.

c.       Minnispunktar eftir fund vegna Harðbalamálsins lagðir fram.

Fundi slitið kl 15:13 (GGÍ)