Fara í efni

Sveitarstjórn

409. fundur 07. júní 2012 kl. 17:40 - 17:40 Eldri-fundur

Kjósarhreppur

Árið 2012, 7. júní  er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 13:00.

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson, Sigurbjörn Hjaltason,                  Guðný G Ívarsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir og Þórarinn Jónsson.

Mál sem tekin eru fyrir:

1.      Fundargerðir nefnda:

a.      Umhverfis – og landbúnaðarnefndar frá 21. maí

Afgreiðsla: Lögð fram

b.      Umhverfis- og landbúnaðarnefnd frá 29. maí

Afgreiðsla: Lögð fram

c.       Skipulags- og bygginganefnd frá  6. júní.

 

Bygginganefnd                                                                                                                                          Afgreiðsla: Lögð fram

Skipulagsnefnd                                                                                                                                             Tekið var fyrir erindi frá Mosfellsbæ þar sem lagt er fram til kynningar tillaga að endurskoðuðu aðalskipulagi 2011-2030. Endurskoðunin tekur til gildandi aðalskipulags 2002-2024.

Erindið kynnt. Skipulagsnefnd áskilur sér rétt til að gera athugasemdir á síðari stigum máls Afgreiðsla: Lagt fram

2.      Tekið fyrir að nýju ósk um breytingu á svæðisskipulagi höfuborgarsvæðisins frá 15. Maí. Skipulagsstjóri Reykjavíkur kemur á fundinn og kynnir tillögu um breytingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins .

Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir auglýsingu á svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins en áskilur sér rétt að taka endanlega afstöðu til málsins  að loknum auðlýsingatíma.

 

3.      Skipa þarf nýjan fulltrúa í bygginga- og skipulagsnefnd og félagsmálanefnd fyrir Evu Mjöll Þorfinnsdóttur en hún hefur flutt lögheimili sitt úr Kjósarhrepp.

Afgreiðsla: Frestað til næsta fundar

 

4.      Fulltrúar Landsnets komu á fundinn og kynntu sjónarmið sín vegna stækkuna á Brennimelslínu.

 

5.      Mál til kynningar

a.      Samningur um skólaakstur barna í Klébergsskóla er að renna út

Afgreisðla: Hreppsnefnd leggur til að fræðslunefnd fari yfir málið

b.      Hugmyndir um frekari notkun á Kortasjánni

Afgreiðsla: Hreppsnefnd list vel á að skoða það mál frekar

c.       Fjarskiptamál, tilboð frá EMAX

Afgreiðsla: Ákveðið að skoða málið frekar

d.      Heilbrigðiseftirlitsgjöld ársins 2012

e.      Fundargerð Heilbrigðisnefndar frá 15. maí.

f.        Bréf frá Ólafi Engilbertssyni um hraðatakmarkanir á Meðalfellsvegi.

Afgreiðsla: Ákveðið að skoða málið með Vegagerðinni

 

Fundi slitið kl 17.17  GGÍ