Fara í efni

Sveitarstjórn

426. fundur 29. nóvember 2012 kl. 18:40 - 18:40 Eldri-fundur

Kjósarhreppur

Árið 2012, 13. nóvember  er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 20:00.

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson, Sigurbjörn Hjaltason,  Guðný G Ívarsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir og Þórarinn Jónsson.

Mál sem tekin eru fyrir:

1.      Breytingartillaga að svæðisskipulagi höfuðborgarsvæðisins, Holtsgöng, Landsspítalalóð, send hreppsnefnd Kjósarhrepps til afgreiðslu.

Afgreiðsla: Frestað þar sem hreppsnefnd var ekki sammála um afgreiðslu málsins

 

2.      Önnur mál

a.      Álftanesi boðið heim 23. nóvember

b.      Bréf frá hestamannafélaginu Herði um fjárstuðning vegna útgáfu á sögu hestamannafélagsins.

 

Fundi slitið kl 22: 45      GGÍ