Fara í efni

Sveitarstjórn

471. fundur 25. mars 2014 kl. 15:18 - 15:18 Eldri-fundur

Árið 2014, 23. mars   er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 16:00.

 

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Sigurbjörn Hjaltason(SH),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Rebekka Kristjánsdóttir(RK) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).

 

Orkunefnd Kjósarhrepps sat einnig fundinn þeir: Einar Guðbjörnsson, Jón Gíslason og Óðinn Elísson.

 

Mál sem tekin eru fyrir:

1.      Borholan mv-24  Möðruvöllum næstu skref.

Heimild til  sveitarsjóðs Kjósarhrepps til lántöku hjá lánasjóði sveitarfélaga vegna kostnaðar við borun mv-24

 

Afgreiðsla:Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkir taka framkvæmdalán hjá Lánasjóði sveitarfélaga vegna borholu Mv-24 allt að 50 miljónum króna. Hreppsnefnd samþykkir að veita framkvæmdastjóra heimild til lántökunnar.

 

Fundarmenn sammála að halda áfram borun meðan sérfræðingar ÍSOR ráðleggja svo.

 

2.      önnur mál

 

Fundi slitið 16:40