Fara í efni

Sveitarstjórn

473. fundur 28. apríl 2014 kl. 22:21 - 22:21 Eldri-fundur

Árið 2014, 28. apríl   er fundur í hreppsnefnd Kjósarhrepps, haldinn í Ásgarði kl. 20:00.

Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Sigurbjörn Hjaltason(SH),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Rebekka Kristjánsdóttir(RK) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).

Mál sem tekin eru fyrir:

 

 

1.      Drög að breytingum á stjórnskipulag og/eða þingsköpum fyrir Kjósarhrepp.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd samþykkir drögin að breytingum á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins til seinni umræðu.

 

2.      Önnur mál

 

Fundi slitið kl 21:30 GGÍ