Fara í efni

Sveitarstjórn

480. fundur 24. júní 2014 kl. 23:29 - 23:29 Eldri-fundur

 

Kjósarhreppur

Árið 2014, 24. júní  kom  hreppsnefnd Kjósarhrepps saman  í Ásgarði kl. 20:00.                                                                                                                                                    Eftirtaldir hreppsnefndarmenn eru viðstaddir: Guðmundur Davíðssson(GD), Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) og Þórarinn Jónsson(ÞJ).

Mál sem tekin eru fyrir:

1.      Fundargerð hreppsnefndar frá 20. júní 2014

Afgreiðsla: Fundargerð samþykkt

 

2.      Skipan í nefndir og stjórnir samkvæmt fundarsköpum Kjósarhrepps

Afgreiðsla:

Veitunefnd

Aðalmenn: Einar Guðbjörnsson, Óðinn Elísson, Jón Gíslason, Sigurður Ásgeirsson og Jóhanna Hreinsdóttir.

Varamenn: Pétur Guðjónsson, Eva B. Friðjónsdóttir, Rebekka Kristjánsdóttir, Dóra Sigrún Gunnarsdóttir, Brynjar Þ Birgisson

 

Markaðs, atvinnu-og menningarmálanefnd

Aðalmenn: Þórarinn Jónsson, Eva B Friðjónsdóttir,  Sigurbjörg Ólafsdóttir

Varamenn: Helga Hermannsdóttir, Ragnar Gunnarsson Ólafur Oddsson

 

Skipulags-og byggingarnefnd:

Aðalmenn: G. Oddur Víðisson, Gunnar Leó Helgason, Maríanna H.  Helgadóttir

Varamenn: Jón Ingi Magnússon, Anna Björg Sveinsdóttir, Steinn Sigríðarson Finnbogason

 

Kjörstjórn:

Aðalmenn: Ólafur Helgi Ólafsson, Unnur Sigfúsdóttir, Karl Magnús Kristjánsson og til vara: Stella Marie Burgess Pétursson, A. Birna Einarsdóttir og Kristján Finnsson

 

Almannavarnarnefnd höfuðborgarsvæðisins

Aðalmenn: Guðný G Ívarsdóttir Adam Finnsson

Varamenn: GuðmundurDavíðsson og Sigurður Ásgeirsson

 

Heilbrigðisnefnd Kjósarsvæðis:

Aðalmaður: Marianna H Helgadóttir og Hugrún Þorgeirsdóttir til vara

 

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Guðný G Ívarsdóttir, Guðmundur Davíðsson

 

Vöktunarnefnd Grundartanga.

Aðalmaður:  Þórarinn Jónsson og til vara Rebekka Kristjánsson

 

 

Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins.

Aðalmaður: Oddur Víðisson og Gunnar Leó Helgason og varamenn Guðmundur Davíðsson og Þórarinn Jónsson

 

Fulltrúaráð SSH.

Sigríður K Árnadóttir og Sigurður Ásgeirsson

 

Stjórn SSH:  Guðný G Ívarsdóttir og Guðmundur Davíðsson til vara.

 

Þjónustuhópur aldraðra:

Aðalmaður: Jóhanna Hreinsdóttir og til vara Sigurbjörg Ólafsdóttir

 

3.      Starfslýsingar framkvæmdastjóra

Afgreiðsla: Drög af starfslýsingum lagðar fram til kynningar

 

4.      Bréf frá Sigurbirni Hjaltasyni um að honum verði formlega afhentur hestur sem verið hefur í hagagöngu hjá honum og ekki finnst eigandi af. Hesturinn ber örmerkið 352206000054485.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd ákveður að afhenda Sigurbirni Hjaltasyni hrossið til eignar.

 

5.      Gyða Björnsdóttir biður um fjárstyrk vegna vegna meistaraverkefnis hennar „Sýnir sauðfé við Hvalfjörð merki um líffræðilegt álag af völdum mengunar“

Afgreiðsla: Hreppsnefnd ákvað styrk kr. 40.000.-

 

6.      Bréf frá Karli Friðrikssyni og Evu B Friðjónsdóttur um að leigja íbúðina í Ásgarði og fjögur herbergi á efri hæð og reka þar ferðaþjónustu

Afgreiðsla: Lagt fram

 

Fundi slitið kl 23:o3