Fara í efni

Sveitarstjórn

547. fundur 06. maí 2016 kl. 16:03 - 16:03 Eldri-fundur

      

Kjósarhreppur

Árið 2016, 6. maí, kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman  í Ásgarði kl. 15:30.                                                                                                                                                    Eftirtaldir sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD),   Sigríður K Árnadóttir(SKÁ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ)  Þórarinn Jónsson(ÞJ)  Karl M Kristjánsson(KMK).

Mál sem tekin voru fyrir:  

1.         Aðalfundur Kjósarveitna Ehf.

Boðaður er aðalfundur Kjósarveitna ehf.  í dag 6. maí. Kl. 16:00 Í Ásgarði

Dagskrá aðalfundarins kynnt og jafnframt ársreikningur Kjósarveitna fyrir 2015

Fyrir fundinum liggja 2 tillögur frá stjórn Kjósarveitna ,annarsvegar að fjölga í stjórn félagsins úr 3 í 5 , einnig tillaga um þóknun til handa stjórnar fyrir liðið starfsár þe. 2015

Umræður um málið

Afgreiðsla . Hreppsnefnd Kjósarhrepps felur oddvita Kjósarhrepps umboð til að fara með atkvæði Kjósarhrepps á aðalfundi  Kjósarveitna

 

Fleira ekki tekið fyrir  og fundi slitið kl 16.00  GD.