Fara í efni

Sveitarstjórn

555. fundur 23. júní 2016 kl. 19:45 - 19:45 Eldri-fundur

Kjósarhreppur

Árið 2016, 23. júní, kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman til aukafundar í Ásgarði kl 16:00.                                                                                                                                                    Eftirtaldir sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD),  Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ), Sigurður Ásgeirsson(SÁ) og Þórarinn Jónsson(ÞJ) Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ) boðaði forföll.

 

 

Mál sem tekin voru fyrir:  

1.      Kjörskrá vegna forsetakosninga 25. Júní 2016.

Afgreiðsla: Hreppsnefnd fór yfir kjörskrárstofnin og samþykkir hann. Jafnframt er sveitarstjóra  veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna forsetakosninga 25. júní nk.

 

Fundi slitið kl 16:40 GGÍ