Fara í efni

Sveitarstjórn

600. fundur 29. nóvember 2017 kl. 10:23 - 10:23 Eldri-fundur

 

Kjósarhreppur

Árið 2017, 29. nóvember kom hreppsnefnd Kjósarhrepps saman til fundar í Ásgarði kl. 16:00 með stjórn og framkvæmdastjóra Kjósarveitna ehf.                                                                                                                                                   Eftirtaldir sátu fundinn: Guðmundur Davíðssson(GD),  Þórarinn Jónsson(ÞJ,) Sigurður Ásgeirsson(SÁ),  Sigríður K. Árnadóttir(SKÁ), Pétur Guðjónsson(PG), Karl M Kristjánsson(KMK)  og Guðný G Ívarsdóttir(GGÍ).

 

Mál sem tekin voru fyrir:   

 

1.      Stjórn Kjósarveitna ehf óskaði eftir fundi með hreppsnefnd og kynnti fyrir henni stöðuna á verkefninu en verkinu er að ljúka samkvæmt tilboðum í stofnlögnina og dreyfikerfið í sveitarfélaginu, einnig kynnt fjárhagsáætlun veitunnar fyrir árið  2018. Síðan ræddar hugmyndir um endurfjármögnun lána veitunnar.

 

 

Fundi slitið kl  17:30   GD