Fara í efni

Sveitarstjórn

202. fundur 03. september 2019 kl. 16:00 - 20:00 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Sigríður Klara Árnadóttir varaoddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Þórarinn Jónsson nefndarmaður
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Karl M. Kristjánsson oddviti
Dagskrá

1.Fundargerðir skipulags- og byggingarnefndar 2019

1901006

Byggingarmál samþykkt.

2.Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar

1501005

Skipulagsmál:
Aðalskipulag Hvalfjarðarsveitar - skipulagslýsing.
Afgreiðsla: Lagt fram til kynningar.
Skipulagsfulltrúa falið að fara fram á 10 daga frest til að geta skilað inn mögulegum athugasemdum.

3.Þorláksstaðavegur - Tillaga að breytingu deiliskipulags.

1908042

Þorláksstaðavegur - Tilaga að breytingu deiliskipulas.
Trípólí arkitektar, fyrir hönd lóðarhafa Þorláksstaðavegur 5,
leggja fram tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir
Þorláksstaðaveg.
Afgreiðsla: Jákvætt tekið í erindið.
Málinu vísað til sveitarstjórnar.

4.Nýja-Kot, breytt nýting húss.

1908043

Nýja-Kot, breytt nýting húss.
Signý Höskuldsdóttir, kt. 101084-2489, óstaðsett í hús, 276 Kjós,
óskar eftir að lóð hússins Nýja-Kot, lnr. 213977, úr landi Þúfukots
sem nú er skráð sem frístundalóð, verði breytt í lóð fyrir
íbúðarhús. Frestað mál frá fundi þann 02.05.2019.
Afgreiðsla: Jákvætt tekið í erindið.
Málinu vísað til sveitarstjórnar.
Oddvita er falið að afla lögfræðislegs álist á málinu.

5.Deiliskipulag í landi Eyja II

1908044

Deiliskipulag í landi Eyja II. - Tillagan var auglýst skv. 41.gr.
skipulagslaga nr. 123/2010. Breyting deiliskipulagsins felur í sér
að skilgreina lóðir fyrir frístundahús, Eyjavík 14, í stað þjónustumiðstöðvar og tjaldsvæðis. Afmörkun byggingareita á Eyjavík
9, 11 og 13 og 14 breytast, þeir stækka og byggingareitir Eyjavíkur 11, 13 og 14 eru færðir fjær Meðalfellsvatni. Stærð, lega og aðkoma
lóðanna breytist.
Afgeiðsla: Frestað. Skýra verði lóðarmörk við nágrannalóðina Eyja
II, í samráði við landeigendur. Skipulags- og byggingarfulltrúa
falið að fylgja málinu eftir.
Hreppsnefnd samþykkir tillöguna miðað við að fjarlægð bygginga sé meiri en 50m frá vatnsborði.

6.Fundargerðir viðburða- og menningarmálanefndar 2019

1901008

7.Fundargerðir félags-, æskulýðs- og jafnréttisnefndar 2019

1902013

Liður 1. Samþykkt
Liður 2. Samþykkt
Liður 3. Vel tekið í erindið og nefndinni falið að koma með tillögur að útfærslu.
Liður 4. Lagt fram
Lipur 5. Samþykkt
Liður 6. Samþykkt
Liður 7. Samþykkt
Liður 8. Samþykkt.
Liður 9. Lagt fram og rætt.

8.Aukalandsþing SÍSv

1908032

Umræða.

9.Fjallskil í Kjósarhreppi 2019

1908031

Hreppsnenfd felur oddvita og Guðnýju nefndarmanni að skoða málið vegna erinda sem hafa borist hreppnum.

10.Erindi frá Fjallskilanefnd Þingvallasveitar

1908030

11.Beiðni um lögheimilisskráningu

1906006

Samkvæmt 4.gr. laga nr. 80/2018 er heimilt að skrá einstakling til lögheimilis í sveitarfélagi án tilgreinds heimilisfangs. Skal þá miðað við það sveitarfélag þar sem hann hefur haft þriggja mánaða samfellda dvöl. Afgreiðsla: Hreppsnefnd telur eðlilegt að umsækjandi, sem hefur haft þriggja mánaða fast aðsetur í eigin húsnæði, leggi fram staðfestingu á dvöl sinni frá a.m.k. tveimur íbúum með skráð lögheimili í Kjósarhreppi.

12.Svínadalur - smölun

1909002

13.Hlið við sumabústaðaland með Trönudalsá í Norðurnesi

1704006

KMK upplýsti um stöðu mála.

14.Fjárhagsáætlun 2019

1811015

Gögn verða lög fram á fundinum

15.Fasteignamat 2020

1908033

16.Heildar úttekt á Félagsgarði

1908048

Erindið lagt fram af hreppsnefndarfulltúra Regínu Hansen Guðbjörnsdóttur.
Fjallað var um ástand hússins á hreppsnefndarfundi þann 5. mars 2015.
Jákvætt tekið í erindið og jafnframt rætt um aðrar eignir i umsjón hreppsnins.

17.Skipulags- og byggingarnefnd - Nefndarmenn

1908038

Hreppsnefnd þakkar G. Oddi Víðissyni fyrir vel unnin störf í þágu sveitarfélagsins.

18.Rekstur, ráðgjöf og uppfærslur á tölvukerfum Kjósarhrepps

1908027

19.Fjárhagskerfi

1907004

20.Þjónusta vegna persónuverndarlaga

1811007

21.Samningur um færsluhirðingu

1908025

22.Ensk nöfn á íslenskum stöðum

1908040

23.Samstarfssamningur vegna þjónustukorts

1908017

24.Notendaráð fatlaðs fólks

1905004

25.Póstáritun Kjósarhrepps

1908047

26.Fundargerðir SSH 2019

1901007

27.Tillaga til þingsályktunar um stefnumótandi áætlun ríkisins í málefnum sveitarfélaga

1908039

28.Drög að leiðbeiningum fyrir sveitarfélög um stuðningsþjónustu skv. lögum nr. 401991

1908045

29.Leiðbeiningar fyrir sveitarfélög varðandi samráðshópa og notendaráð skv. lögum nr. 401991 m.s.b.

1908046

Fundi slitið - kl. 20:00.