Fara í efni

Sveitarstjórn

205. fundur 11. nóvember 2019 kl. 15:00 - 18:00 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Sigríður Klara Árnadóttir varaoddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Karl M. Kristjánsson oddviti
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

1911009

Vinnufundur hreppsnefndar vegna fjárhagsáætlunar 2020 - 2023.
Ábendingar, umræður og breytingar voru gerðar. Vísað til þriðju umræðu.

Fundi slitið - kl. 18:00.