Fara í efni

Sveitarstjórn

206. fundur 12. desember 2019 kl. 15:00 - 17:23 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Guðmundur H Davíðsson varamaður
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2020 - 2023

1911009

Loka umræða og samþykkt.
Niðurstaða:
Frestað
Hreppsnefnd samþykkir að fresta seinni umræðu á fjárhagsáætlun og óskar eftir ítarlegri gögnum. Oddvita falið að óska eftir fresti á skilum á fjárhagsáætlunum fyrir Kjósarhrepp.
Næsti hreppsnefndarfundur er áætlaður á mánudaginn 16. desember 2019.

2.Álagningarkerfi sveitarfélaganna

1912007

Niðurstaða:
Samþykkt
Oddvita falið að ganga frá samningi.

3.Erindi vegna samstarfsverkefnis um ferðaleið um Hvalfjörð

1912015

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að taka þátt í undirbúningi samstarfsverkefnis um ferðaleið um Hvalfjörð.
Umhverfisnefnd og Viðburða-og menningarmálanefnd verður falið að skoða verkefnið.

4.Ástandsmat á húseignum Kjósarhrepps, Ásgarði og Félagsgarði

1911022

Tilboð
Niðurstaða:
Lagt fram

5.Aflið, styrkumsókn

1912018

Niðurstaða:
Lagt fram

6.Breyting á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur ? Skipulagslýsing.

1912005

Breyting á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur ? Skipulagslýsing.
Skipulagslýsing vegna breytingar á deiliskipulagi Hvamms og Hvammsvíkur, þar sem fram koma fyrirhuguð uppbyggingaráform á um 5 ha svæði, hefur hlotið lögformlegt auglýsingarferli í samræmi við 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Fram komu umsagnir frá Heilbrigðiseftirliti Kjósarsvæðis, dags. 20.11.19. og frá Umhverfisstofnun, dags. 27.11.19.

Afgreiðsla: Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa að kynna umsagnirnar fyrir landeiganda og hafa til hliðsjónar í deiliskipulagsvinnunni sem framundan er.
Niðurstaða:
Lagt fram

7.Fundargerð nr. 129 - skipulags- og byggingarnefndar

1912006

Niðurstaða:
Lagt fram
Umræður um nýtingarhlutfall og hvort þurfi að endurskoða nýtingarhlutfallið með tilliti til samræmis.

8.Umhverfisnefnd - 18. Fundur

1912012

Niðurstaða:
Lagt fram

9.Viðburða- og menningarmálanefnd - 22. fundur

1912011

Niðurstaða:
Samþykkt
Fjárhags tillögur nefndarinnar samþykktar

10.Viðburða- og menningarmálanefnd - 21. fundur

1912010

Niðurstaða:
Samþykkt

11.SSH Stjorn nr.478 fundur 2019

1911013

Niðurstaða:
Lagt fram

12.Fundargerðir Sambands Íslenskra sveitarfélaga 2019

1801001

Niðurstaða:
Lagt fram

13.Leiðbeiningar til sveitarfélaga vegna skólaaksturs í grunnskólum

1911012

Niðurstaða:
Lagt fram

14.Frá nefndasviði Alþingis - 319. mál til umsagnar frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun

1911016

15.Til umsagnar 320. mál frá nefndasviði Alþingis frumvarp til laga um almannatryggingar almennar íbúðir

1911015

Niðurstaða:
Lagt fram

16.Frá nefndasviði Alþingis - 391. mál til umsagnar

1911038

Niðurstaða:
Lagt fram

17.Frá nefndasviði Alþingis - 436. mál til umsagnar um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, nr. 71998, með síðari breytingum (viðaukar)

1912016

18.Frá nefndasviði Alþingis - 434. og 435. mál til umsagnar tillögu til þingsályktunar um fimm ára samgönguáætlun

1912017

Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 17:23.