Fara í efni

Sveitarstjórn

208. fundur 07. janúar 2020 kl. 15:00 - 16:00 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Sigríður Klara Árnadóttir varaoddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðmundur H Davíðsson varamaður
  • Þórarinn Jónsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Gjaldskrár 2020

1909018

Niðurstaða:
Samþykkt

2.Ljósleiðari - Staða framkvæmda

2001003

SKÁ gerði grein fyrir stöðu mála.
Umræða.

3.Fyrirspurn til Hreppsnefndar

2001006

Sæl og gleðilegt árið.

Langaði að koma á framfæri fyrirspurn til Hreppsnefndar og hvort hægt er að fá upplýsingar um hvar nefndin stendur varðandi þessi áform ráðherra sbr tilvitnun í fjölmiðlum;

„Samkvæmt nýjustu tölum eru alls 38 sveitarfélög undir 1000 íbúum og verða að sameinast fyrir árið 2026, gangi áætlanir ráðherra eftir. Einnig 13 sveitarfélög undir 250 íbúa markinu og verða þá að sameinast fyrir næstu kosningar, árið 2022.“


Þá í framhaldi hvort formlegar umræður um þetta mál og/eða viðræður liggi fyrir á vegum Hreppsins ?

Kær kveðja

Gov
Niðurstaða:
Lagt fram

4.Klébergsskóli 90 ára - afmælisgjöf

1910034

Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 16:00.