Fara í efni

Sveitarstjórn

223. fundur 20. nóvember 2020 kl. 10:00 - 11:30 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson nefndarmaður
  • Guðmundur H Davíðsson varamaður
Fundargerð ritaði: Karl M. Kristjánsson oddviti
Dagskrá

1.Starfsmannamál

2011042

Niðurstaða:
Lagt fram
Lögð fram tilllaga að starfslokasamningi skrifstofustjóra Kjósarhrepps frá lögmanni viðkomandi.
Hreppsnefnd hafnar framlagðri tillögu með 5:0 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 11:30.