Fara í efni

Sveitarstjórn

232. fundur 05. maí 2021 kl. 16:00 - 19:17 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson nefndarmaður
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og óskaði eftir að breyta auglýstri dagskrá, að bæta við dagskrálið nr. 8. XXXVI. Landsþing, nr. 9. Vinnuskjal með drögum af breytingum, mál nr. 378 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis og nr. 10. Varðar grenndarstöðvarnar í Kjósinni.
Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá með fimm atkvæðum, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.

1.Orlof húsmæðra 2021

2104008

Orlof húsmæðra 2021

Samkvæmt upplýsingum frá Félagsmálaráðuneytinu skal framlag sveitarfélaga til orlofsnefnda á hverju svæði vera minnst kr. 120,51 fyrir hvern íbúa sveitarfélagsins. Framlag þetta skal greiða orlofsnefnd viðkomandi orlofssvæðis fyrir 15. maí nk. sbr. 5. gr. laga nr. 53/1972.
Niðurstaða:
Lagt fram

2.Samfélagsstyrkur Kjósarhrepps - Umsókn

2104032

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir styrkveitingu að upphæð 700.000, vegna verkefnisins Plöntutal fyrir Kjós og nágrenni.

5.Tilnefning í ráðgjafahóp um mótun loftslagsstefnu fyrir höfuðborgarsvæðið kynning á mælingu kolefnisfótspors

6.Ákvarðanir um fjarfundi sem fela í sér tímabundin frávik frá ákvæðum sveitarstjórnarlaga og leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna

2105003

Til að tryggja starfhæfi sitt og til að auðvelda ákvarðanatöku við stjórn sveitarfélags er öllum sveitarstjórnum heimilt að taka eftirfarandi ákvarðanir, sem fela m.a. í sér tímabundin frávik frá skilyrðum ákvæða 3. mgr. 17. gr., 5. mgr. 35. gr., 1. mgr. 40. gr., 1. og 2. mgr. 42. gr. sveitar­stjórnar­laga og 5. gr. auglýsingar um leiðbeiningar um notkun fjarfundarbúnaðar á fundum sveitarstjórna, nr. 1140/2013:
Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkir með heimilt verði að halda fundi hreppsnefndar og annarra fastanefnda sveitarfélagsins með fjarfundabúnaði og víkja þannig frá skilyrðum ákvæða 3. mgr. 17. gr. sveitarstjórnarlaga og 5. gr. auglýsingar um leiðbeiningar um notkun fjarfundabúnaðar á fundum sveitarstjórna, nr. 1140/2013. Staðfesting fundargerða skal, þrátt fyrir ákvæði 10. og 11. gr. leiðbeininga innanríkisráðuneytisins um ritun fundargerða nr. 22/2013, fara fram með rafrænni undirritun.

Samþykkt þessi tekur gildi 1. apríl 2021 og gildir til 31. Júlí 2021.

7.XXXVI. landsþing sambandsins

2105010

Niðurstaða:
Lagt fram

8.Vinnuskjal með drögum af breytingum, mál nr. 378 frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis

2105011

Niðurstaða:
Lagt fram

9.Varðar grenndarstöðvarnar í Kjósinni

2105012

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að setja í gang verkefnið Grendarstöðvar við sumarhúsasvæði á þremur stöðum í Kjósinni.
Þar sem nú eru fyrir söfnunargámar fyrir óflokkaðan úrgang. Oddvita er falið að setja verkefnið í gang.

10.Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál.

2104006

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um lýðheilsustefnu til ársins 2030, 645. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 21. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1108.html
Niðurstaða:
Lagt fram

11.Frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.

2104024

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur (nikótínvörur), 713. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1192.html
Niðurstaða:
Lagt fram

12.Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál.

2104025

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðaða landsskipulagsstefnu 2015-2026, 705. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1184.html
Niðurstaða:
Lagt fram

13.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 482011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 709. mál.

2104026

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (málsmeðferð virkjunarkosta í vindorku), 709. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1188.html
Niðurstaða:
Lagt fram

14.Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál

2104027

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um staðsetningu vindorkuvera í landslagi og náttúru Íslands, 707. mál

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1186.html
Niðurstaða:
Lagt fram

15.Frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

2104028

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um grunnskóla og framhaldsskóla (fagráð eineltismála), 716. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1195.html
Niðurstaða:
Lagt fram

16.Frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.

2104029

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum á málefnasviði mennta- og menningarmála (öflun sakavottorðs), 715. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1194.html
Niðurstaða:
Lagt fram

17.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), 708. mál

2104030

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir, lögum um meðhöndlun úrgangs og lögum um úrvinnslugjald (EES-reglur, hringrásarhagkerfi), 708. mál

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1187.html
Niðurstaða:
Lagt fram

18.Frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana., 712. mál

2104031

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um umhverfismat framkvæmda og áætlana., 712. mál

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. apríl nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1191.html
Niðurstaða:
Lagt fram

19.Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 1622006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál

2104039

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006 (gagnsæi, skráning og vinnsla persónuupplýsinga), 668. mál

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 12. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1137.html
Niðurstaða:
Lagt fram

20.Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.

2104049

Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um skráða sambúð fleiri en tveggja aðila, 539. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/0901.html
Niðurstaða:
Lagt fram

21.Frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál

2104050

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð, 702. mál

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 4. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1181.html
Niðurstaða:
Lagt fram

22.Frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál.

2104058

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um fjöleignarhús (rafrænir húsfundir og fjölbreytt húsnæði), 748. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 11. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1270.html
Niðurstaða:
Lagt fram

23.Frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.

2104059

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga um barnaverndarlög (barnaverndarþjónusta, samþætting o.fl.), 731. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1221.html
Niðurstaða:
Lagt fram

25.Umhverfisnefnd fundur nr. 29

2105002

Niðurstaða:
Lagt fram

26.Skipulags- og byggingarnefnd - 146

2104007F

Niðurstaða:
Samþykkt
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að hreppsnefnd samþykki að auglýsa deiliskipulagstillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Niðurstaða þessa fundar: Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að hreppsnefnd samþykki að auglýsa deiliskipulagstillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Niðurstaða þessa fundar: Hreppsnefnd samþykkir að auglýsa deiliskipulagstillöguna í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og telur að heimilt sé að falla frá gerð lýsingar skipulagsverkefnisins sbr. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga, enda liggi allar megin forsendur deiliskipulagstillögunar fyrir í aðalskipulagi.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Í samræmi við 6. gr. laga nr. 106/2000 hefur sveitarfélagið Kjósarhreppur farið yfir tilkynningu framkvæmdaraðila. Niðurstaða er að heiti framkvæmdar sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif, sbr. viðmið í 2. viðauka laga nr. 106/2000. Því skal framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Framkvæmdin er í samræmi við gildandi skipulagsáætlanir, sbr. 10. gr. reglugerðar um framkvæmdaleyfi nr. 772/2012. Nefndin leggur til við sveitarstjórn að samþykkja umsóknina og fela skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdaleyfi.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Niðurstaða þessa fundar: Hreppsnefnd samþykkir efnistöku allt að 1.000 m³ úr malarnámu merkt E6a í aðalskipulagi og felur skipulagsfulltrúa að gefa út framkvæmdarleyfi.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Nefndin tekur ekki illa í erindið, en vísar að öðru leiti til hreppsnefndar. Bókun fundar Niðurstaða þessa fundar: Óskir um breytta landnotkun þurfa að fara í fullt skipulagsferli.
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Samþykkt, með fyrirvara um að umsókn sé undirrituð af eiganda eða eigendum upprunafasteignar, sbr. 14. gr. laga nr. 6/2001.
    Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Niðurstaða þessa fundar: Samþykkt
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram
  • Skipulags- og byggingarnefnd - 146 Byggingaráform samþykkt, með fyrirvara um grenndarkynningu án athugasemdar skv. 44. gr. skipulagslaga málsgrein 2.

27.SSH Stjórn -fundargerð nr. 522

2104007

Niðurstaða:
Lagt fram

28.SSH Stjórn -fundargerð nr. 523

2104051

Niðurstaða:
Lagt fram

29.Varðandi fjármál sveitarfélaga í kjölfar Covid-19

2104020

Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 19:17.