Fara í efni

Sveitarstjórn

234. fundur 02. júní 2021 kl. 15:00 - 17:17 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Drög að samþykkt um Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Kjós

2105006

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkur fyrirliggjandi drög af samþykktum Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Kjós

2.Höfuðborgarkort - tillaga frá aðalfundi SSH 2020

2105025

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd Kjósarhrepps samþykkir að kanna þann möguleika að vera aðili að Höfuðborgarkorti.

3.Krafa um leiðréttingu á skráningu á notkun fasteignar.

2105005

Áður á dagskrá hreppsnefndar fundi nr. 233
Bókun þess fundar:
Hreppsnefnd felur oddvita og skipulags- og byggingarfulltrúa að afla frekari gagna til að skýra málið.
Niðurstaða:
Erindi svarað
Oddviti upplýsti að lögmaður eiganda Nýjakots hafi tilkynnt að væntanlegar séu umsóknir um skráningar Nýjakots sem íbúðarhúss. Afskráningu Nýjakots sem íbúðarhúss frestað þar til gögn hafa verið yfirfarin.

4.Jarðhitaleit í Brynjudal

2105064

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að láta bora tilraunaholur í Brynjudal að forsendum áætlanna frá Ísor. Ákveðið var að sækja um styrk hjá Orkusjóði til verksins.

5.Starfsmannamál

2105079

Niðurstaða:
Lagt fram

6.Önnur mál

2105080

Hreppsnefnd vill að gefnu tilefni koma þeim tilmælum á framfæri til hundaeigenda hvort sem um er að ræða íbúa, sumarhúsaeigendur eða gesti að þeir hafi eftirlit með hundum sínum. Fuglalíf er viðkæmt á þessum árstíma og búfénaður með ungviði er berskjaldaður fyrir áreiti frá lausum hundum.
Búfjáreigendur eru vinsamlegast beðnir að halda búfé, ekki síst stórgripum utan veghelgunarsvæða vegna slysahættu.

7.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um barnvænt Íslands - framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.Til u

2105028

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um barnvænt Íslands ? framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna, 762. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 26. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1308.html
Niðurstaða:
Lagt fram

8.Til umsagnar frumvarp til laga umfjöleignarhús, 597. mál.

2105030

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar frumvarp til laga umfjöleignarhús, 597. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 26. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1011.html
Niðurstaða:
Lagt fram

9.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.

2105042

Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um aðgerðir til að auka framboð og neyslu grænkerafæðis, 612. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 26. maí nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1060.html
Niðurstaða:
Lagt fram

10.Landgræðsluáætlun 2021-2031 og umhverfismat áætlunarinnar

2105047

Landgræðslan óskar, fyrir hönd verkefnisstjórnar landgræðsluáætlunar, eftir umsögnum um drög að landgræðsluáætlun 2021-2031 og um drög að umhverfismati áætlunarinnar. Drög áætlunarinnar og umhverfismatsins liggja fyrir á vefsíðu Landgræðslunnar (sjá: https://landgraedsluaaetlun.land.is/ ). Frestur til að skila inn umsögnum er til 14. júní næstkomandi.

Meginmarkmið landgræðsluáætlunar lúta að vernd og endurheimt vistkerfa, vernd kolefnisríks jarðvegs, samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda frá landi og bindingu kolefnis í jarðvegi og gróðri samhliða því að efla líffræðilega fjölbreytni. Áætlunin setur fram sýn um hvað leggja skal til grundvallar fyrir landgræðslustarfið. Jafnframt er fjallað um hvernig má auka þanþol og viðnámsþrótt vistkerfa og nýta land á sjálfbæran hátt, í takt við vistgetu þess.
Niðurstaða:
Lagt fram

11.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál.

2105050

Velferðarnefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um nýja velferðarstefnu fyrir aldraðra, 720. mál.

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 2. júní nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1199.html
Niðurstaða:
Lagt fram

12.Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál

2105051

Atvinnuveganefnd Alþingis sendir yður til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á laga- og reglugerðarumhverfi sjókvíaeldis, 640. mál

Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en nk. á netfangið nefndasvid@althingi.is

Ef engar athugasemdir eru þarf ekki að senda sérstaka tilkynningu þess efnis.
Þingskjalið er hægt að sækja á vef Alþingis: https://www.althingi.is/altext/151/s/1100.html
Niðurstaða:
Lagt fram

13.Viðburða- og menningarmálanefnd - fundur nr. 29

2105023

Niðurstaða:
Lagt fram

14.Viðburða- og menningarmálanefndar - Fundargerð nr 28

2105022

Niðurstaða:
Lagt fram

16.Viðburða- og menningarmálanefnd - fundur nr. 30

2105058

Niðurstaða:
Lagt fram

17.Skipulags- og byggingarnefnd - 147

2105003F

Niðurstaða:
Samþykkt

18.Fundargerð 895. fundar stjórnar sambandsins

2105007

Niðurstaða:
Lagt fram

19.SSH Stjórn -fundargerð nr. 524

2105026

Niðurstaða:
Lagt fram

20.Fundargerð 32. eigendafundar Sorpu bs.

2105046

Niðurstaða:
Lagt fram

21.2021 - Fundargerðir Leiðarljós ehf

2105049

Niðurstaða:
Lagt fram

22.Notendaráð fatlaðsfólks fundur nr. 13

2105065

Niðurstaða:
Lagt fram

23.Notendaráð fatlaðsfólks fundur nr. 14

2105066

Niðurstaða:
Lagt fram

24.Aðalfundur Kjósarveitna ehf 2021

2105081

Niðurstaða:
Lagt fram

25.Stjórnarfundur nr. 58 - Fundargerð

2105082

Niðurstaða:
Lagt fram

26.Maí bréf frá Skógræktinni

2105029

Niðurstaða:
Lagt fram

27.Breytt meðhöndlun úrgangs á höfuðborgarsvæðinu - staða og horfur.

2105075

Niðurstaða:
Lagt fram

28.Stöðuskýrsla teymis um uppbyggingu félags- og atvinnumála í kjölfar COVID-19

2105076

Niðurstaða:
Lagt fram

29.Umburðarbréf v. breytinga á jarðalögum

2105078

Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 17:17.