Fara í efni

Sveitarstjórn

239. fundur 09. september 2021 kl. 15:00 - 16:30 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Skipulagsmál í landi fyrir ofan Ásgarð.

2109007

Niðurstaða:
Samþykkt
Jón Ólafur Ólafsson frá Batteríi arkitektum kom á fundinn og kynnti tillögur að verksamningi fyrir hreppsnefnd.

Hreppsnefnd samþykkir að ráða Batteríið arkitekta sem ráðgjafa við skipulagsferli á landi sem sveitarfélagið festi kaup á og felur oddvita að ganga frá samningum samkvæmt fyrirliggjandi tillögu.

2.Önnur mál

2109008

Fundi slitið - kl. 16:30.