Fara í efni

Sveitarstjórn

240. fundur 23. september 2021 kl. 15:00 - 15:36 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Breytingar á kjörskrá

2109026

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd fór yfir kjörskrárstofninn og samþykkir að gera leiðréttingu á þann hátt að einn einstaklingur bætist á kjörskrárstofninn eins og hann liggur fyrir.
Jafnframt er oddvita veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma upp fram að kjördegi vegna alþingiskosninganna 25. september 2021.

Fundi slitið - kl. 15:36.