Fara í efni

Sveitarstjórn

243. fundur 03. nóvember 2021 kl. 15:00 - 17:56 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson varamaður
    Aðalmaður: Guðmundur H Davíðsson
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og óskaði eftir að breyta auglýstri dagskrá, að bæta við dagskrá mál nr. 19. Fundargerð 901. fundar stjórnar sambandsins, mál nr. 21. Boð um þátttöku sveitarfélaga í námskeiðinu Loftslagsvernd í verki, mál nr. 22. Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál og mál nr. 23. SSH Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar 2022.
Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.

1.Samstarf í stafrænni umbreytingu sveitarfélaga 2022 - kostnaðaráætlun samstarfsverkefna fyrir fjárhagsáætlanagerð

2110017

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir framlagða kostnaðaráætlun fyrir árið 2022.

2.Reglugerð um sameiningu heilbrigðiseftirlits Mosfellbæjar og Seltjarnarnesbæjar við Hafnarfjörðar- og Kópavogssvæðis og hins vegar sameiningu heilbrigðiseftirlits Kjóarhrepps við Vesturlandssvæði.

2110020

Niðurstaða:
Lagt fram

3.Fundargerð svæðisskipulagsnefndar höfuðborgarsvæðisins

2110028

Niðurstaða:
Lagt fram

4.Persónuverndaryfirlýsing Kjósarhrepps

2110049

Uppfærð persónuvendaryfirlýsing Kjósarhrepps.
Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir framlagða yfirlýsingu með breytingum á ákvæðum um skjalavistun.

5.Deiliskipulag í landi Eyrarkots, Kjósarhreppi_Undanþága er varðar fjarlægð bygginga frá stofnvegi

2110052

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að sótt verði um undanþágu varðandi fjarlægð bygginga frá stofnvegi.

6.Grenndargámar

2111004

Upplýsingaskilti við nýja grendagáma.
Niðurstaða:
Lagt fram

7.Skólarútan

2111005

Niðurstaða:
Lagt fram

8.Kjósarsaganþættir úr sögu Kjósar

2111003

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir drög að samningi við Bjarka Bjarnason um ritstjórn.

9.Starfsmannamál

2111006

Niðurstaða:
Samþykkt

10.Bréf til allra sveitarfélaga vegna birtingar draga að breytingarreglugerð í Samráðsgátt

2110018

Niðurstaða:
Lagt fram

11.Viðburða- og menningarmálanefndar - Fundargerð nr 36

2110054

Niðurstaða:
Lagt fram

12.Skipulags- og byggingarnefnd - 151

2110002F

Niðurstaða:
Staðfest

13.Fundargerð 35. eigendafundar Sorpu bs.

2110055

Niðurstaða:
Lagt fram

14.Fundargerð 33. eigendafundar Strætó bs.

2110015

Niðurstaða:
Lagt fram

15.SSH Stjórn -fundargerð nr. 529

2110021

Niðurstaða:
Lagt fram

16.SSH Stjórn -fundargerð nr. 530

2110042

Niðurstaða:
Lagt fram

17.Fundargerð 34. eigendafundar Strætó bs.

2110043

Niðurstaða:
Lagt fram

18.Fundargerð eigendafundar Heilbrigðiseftirlits Vesturlands_18.10.2021

19.Fundargerð 901. fundar stjórnar sambandsins

2111011

Niðurstaða:
Lagt fram

20.Fundargerð 902. fundar stjórnar sambandsins

2111007

Niðurstaða:
Lagt fram

22.Ályktun bæjarráðs Árborgar um leikskólamál

2111009

Niðurstaða:
Lagt fram

23.SSH Starfs- og fjárhagsáætlun svæðisskipulagsnefndar 2022

2111014

Niðurstaða:
Samþykkt

Fundi slitið - kl. 17:56.