Fara í efni

Sveitarstjórn

230. fundur 14. apríl 2021 kl. 09:00 - 10:20 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson nefndarmaður
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og setti þennan aukafund skv. fyrirliggjandi dagskrá. Lagt er til að fundur sé bókaður í trúnaðarbók. Samþykkt 5/5

1.Tilboð - Valdastaðir Grímstaðir

2104017

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd ræddi umrætt tilboð og fól oddvita að svara tilboðinu með breytingum sem hreppsnefnd kom sér saman um varðandi svæðið.

Fundi slitið - kl. 10:20.