Fara í efni

Sveitarstjórn

244. fundur 10. nóvember 2021 kl. 14:00 - 14:50 litla fundarsal /bókasafni
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson varamaður
    Aðalmaður: Guðmundur H Davíðsson
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn velkomna og setti þennan aukafund skv. fyrirliggjandi dagskrá. GGÍ forfallaðist.

1.Stjórnsýslukæru vegna malanáms á Ytri Tindstöðum

2111024

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir með þremur atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 14:50.