Fara í efni

Sveitarstjórn

248. fundur 12. janúar 2022 kl. 15:00 - 18:21 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn og gesti velkomna og óskaði eftir að breyta auglýstri dagskrá, að bæta við dagskrá lið nr. 1. mál nr. 2201011 Samkeppnistillögur um skipulag, liður nr. 4. mál nr. 2201010. AUGLÝSING um skrá yfir þau störf hjá Kjósarhreppi sem eru undanskilin verkfallsheimild.
Hreppsnefnd samþykkti breytta dagskrá, KMK setti fund skv. með fyrirliggjandi dagskrábreytingu.

1.Samkeppnistillögur um skipulag

2201011

Sveitarfélagið efndi til samkeppni um skipulag á landinu fyrir ofan Ásgarð sem fest var kaup á sumarið 2021.
Fengnar voru þjár stofur til að hanna svæðið.
Niðurstaða:
Samþykkt
Jón Ólafur Ólafsson formaður valnefndar kynnti tillögurnar og niðurstöðu nefndarinnar
Samþykkt að ganga til viðræðna við þann aðila sem valnefnd hreppsnefndar gaf flest stig.

2.Þjónustusamningur - áfangastaða- og Markaðssvið SSV

2112032

Niðurstaða:
Lagt fram

3.Tilnefningu á áfangastaðafulltrúa

2112033

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að fela Karli Magnúsi sveitarstjóra að vera tengiliður.

4.AUGLÝSING um skrá yfir þau störf hjá Kjósarhreppi sem eru undanskilin verkfallsheimild.

2201010

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að fela oddvita að auglýsa í stjórnartíðindum.

5.Fundargerð 65. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis

6.Umhverfisnefnd - Fundargerð nr. 30

2112020

Niðurstaða:
Lagt fram

7.Samfélagsstyrkur Kjósarhrepps

2112028

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 450.000

8.Fundargerð 172_fundar heilbrigðisnefndar

2201003

Niðurstaða:
Lagt fram

9.Skipulags- og byggingarnefnd - 153

2111004F

10.Kjósarveitur ehf - fundargerð nr.60

2201004

Niðurstaða:
Lagt fram

11.Stjórn SSH - fundargerð nr. 533

2112035

Niðurstaða:
Lagt fram

12.Fundargerð Stjórn SSH - 534

2201005

Niðurstaða:
Lagt fram

Fundi slitið - kl. 18:21.