Fara í efni

Sveitarstjórn

249. fundur 18. janúar 2022 kl. 15:00 - 16:50 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá
Karl Magnús Kristjánsson oddviti, bauð fundarmenn og gesti velkomna og setti fund skv. fyrirliggjandi dagskrá.
Guðný G Ívarsdóttir forfallaðist.

1.Fundur um deiliskipulag í Ásgarðslandi

2201026

Aðalheiður og Falk frá A2F arkitektum kynntu deiliskipulags tillöguna fyrir hreppsnefnd og farið yfir næstu skref.

Fundi slitið - kl. 16:50.