Fara í efni

Sveitarstjórn

252. fundur 17. mars 2022 kl. 09:00 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Ásgarðsland - Aðalskipulagsbreyting

2203029

Niðurstaða:
Lagt fram
Hreppsnefnd fór yfir skipulags tillögurnar og undirbúningin að kynningarfundi í Félagsgarði sem fer fram laugardaginn 19. mars kl 11:00.

Fundi slitið.