Fara í efni

Sveitarstjórn

256. fundur 13. maí 2022 kl. 14:00 - 14:30 stóra fundarsal m. skjá
Nefndarmenn
  • Karl Magnús Kristjánsson oddviti
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir ritari
  • Guðný Guðrún Ívarsdóttir nefndarmaður
  • Þórarinn Jónsson varaoddviti
  • Guðmundur H Davíðsson nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Leiðrétting á kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga þann 14. maí 2022

2205035

Niðurstaða:
Samþykkt
Samþykkt og fært inná kjörskrástofn samkvæmt tilkynningu frá Þjóðskrá.
Valgeir Ásgeirsson - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Ragnar Ragnarsson - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Heimir Magnússon - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Sigríður Sigurðardóttir - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Eiríkur Sigurðsson - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Kristján Sigðurður Kristjánsson - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Súsanna Guðný Þorgrímsdóttir - Ótilgreint, 276 Kjósarhreppi
Andrea Guðmundsdóttir - Miðdal 1, 276 Kjósarhreppi

Brottfall úr kjörskrástofni vegna andláts
Ingunn Jóna Björnsdóttir - Sandslundi 11

2.Vinnuskóli 2022

2205029

Niðurstaða:
Samþykkt

Fundi slitið - kl. 14:30.