Fara í efni

Sveitarstjórn

259. fundur 20. júní 2022 kl. 08:00 - 09:00 stóra fundarsal m. skjá í Ásgarði
Nefndarmenn
  • Regína Hansen Guðbjörnsdóttir (RHG) ritari
  • Þórarinn Jónsson (ÞJ) nefndarmaður
  • Jóhanna Hreinsdóttir (JH) oddviti
  • Sigurþór Ingi Sigurðsson (SIS) varaoddviti
  • Jón Þorgeir Sigurðsson (JÞS) nefndarmaður
Fundargerð ritaði: Regína Hansen Guðbjörnsdóttir Ritari
Dagskrá

1.Tilboð frá ráðningaskrifstofu

2206012

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum að ráða Intellecta ráðgjafafyrirtæki til ráðgjafar við ráðningu sveitarstjóra.

2.Starfmannamál

2206025

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum að auglýsa starf skipulags- og byggingarfulltrúa og felur oddvita að vinna málið áfram.

3.Notendaráð Kjósahrepps og Mosfellsbæjar um málefni fatlaðs fólks

2206027

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum að skipa eftirfarandi í ráðið

Aðalmenn: Jóhanna Hreinsdóttir og Benedikta Birgisdóttir

Varamenn: Sigurþór Ingi Sigurðsson, Helga Hermannsdóttir

4.Ungmennaráð

2206028

Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum að skipa eftirfarandi í ráðið

Aðalmenn: Þóra Jónsdóttir, Aldís Mae Kibler
Varmenn: Dagrún Fanný Liljarsdóttir, Ólöf Ósk Guðmundsdóttir

5.Aðalfundur Leiðarljós ehf

2206029

Niðurstaða:
Samþykkt
Hreppsnefnd samþykkir 5/5 atkvæðum að fela Jóhönnu Hreinsdóttur að fara með atkvæði hreppsins.

Fundi slitið - kl. 09:00.